Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 33

Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 33
FÉLAGSBRÉF 29 allur sem smekklegastur. Þá er og það, að þar til valdir menn veita beztu bók- unum meðmæli, sem bæði almennings- bókasöín og foreldrar hafa hliðsjón af, þegar valdar eru bækur. Einnig veita menntamálaráðuneyti sumra landa ár- leg verðlaun þeim höfundum, sem taldir eru hafa skrifað beztu barna- eða unglingabækur ársins, og merkir bóka- útgefendur hafa tekið upp sama hátt. Loks er þess að geta, að í flestum menn- ingarlöndum eru' gefnir út ódýrir bókaflokkar, sem í eru bækur, er lík- legt þykir að henti börnum og ungl- ingum, þótt ekki hafi þær verið skrif- aðar með tilliti til neins sérstaks ald- ursflokks. 1 þessum löndum er menningarleg- um leiðtogum — víðsýnum bókaútgef- endum ekki síður en öðrum — það mjög ljóst, hve mikilvægt er, að hörn og unglingar lesi ekki fyrst og fremst einhvern óhroða. Þeir gera sér grein fyrir því, sem Hannes Þorsteinsson vitnar um ærið eftirminnilega, og er- lendur menningarleiðtogi og sérfræð- ingur um barna- og unglingabækur orðar þannig: „Áhrif þess, sem menn lesa í bernsku, verða aldrei afmáð. Með því er lagður grundvöllur að bókmenntasmekk full- orðna mannsins. Þess vegna eru svik við bókmenntir barna og unglinga svik við menninguna. Frekar nú en nokkru sinni áður ríður okkur á, að þær bók- menntir eigi sér bæði bókmenntalegt gildi og siðferðilega reisn — eða að minnsta kosti uppeldislegan tilgang.“ Hér á landi ríkir hins vegar algert tómlœti í þessum ejnum. Menningar- legum lei&togum vir'Sist flestum þykja þa'S neSan viS virSingu sína aS geja gaum aS þeirn bókmenntum, sem œtlaS- ar eru börnum og unglingum, já, sumir menntamenn hnussa viS, ef minnzt er á slíkar bœkur. Sannarlega mundi hér þörf úrbóta. Almenna bókafélagið á að láta sig skipta, hvað börnum og unglingum er boðið til lestrar. Því hefur nú vaxið svo fiskur um hrygg, að það hefur getu og aðstöðu til þess. Og sem betur fer hefur vaknað hjá ráðamönnum þess áhugi á því, að það láti þessi mál til sín taka. Ef vel tekst til, gætu af- skipti þess markað merkileg tímamót á þessum vettvangi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.