Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 40

Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 40
Um skáldsöguna Sumarauka og höfund liennar Eins og um getur á bls. 2 í þessu riti verður júlíbók AB ný skáld- saga, Sumarauki, eftir Stefán Júlíus- son. Félagsmönnum AB til hagræSis og fróðleiks birtum vér hér örstutt æviágrip höfundarins, svar hans viS spurningu vorri um söguna og loks upphaf hennar. Stefán Júlíusson er fæddur 25. sept- ember 1915, Hafnfirðingur að ætt og uppruna. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg og kennaraprófi tvítug- ur að aldri. Siðan hóf hann kennslu- störf í Hafnarfirði, en hefur tvívegis gert þar hlé á vegna námsdvala er- lendis. Hann tók BA próf í ensku og bókmenntum í Bandaríkjunum 1943. Stefán Júliusson hefur ferðazt mikið bæði um Evrópu og Ameríku og nokkr- um sinnum dvalizt sumarlangt í Eng- Stetán Júlíusson. landi. Hann er nú yfirkennari við Flensborgarskóla. Ritstörf hóf Stefán Júlíusson, þegar hann var i Kennaraskólanum, og varð fyrst kunnur sem höfundur barnabóka. Ritaði hann alls sjö barnabækur. Fyrsta skáldsaga hans, Leifiin lá til vesturheims, kom út 1950 undir dulnefninu Sveinn Auðunn Sveins- son. Árið 1952 gaf hann út smásagnasafn, Vitifi þér enn —?, undir sama höfundar- nafni, 1957 skáldsöguna Kaupang, og notaði hann þá sitt rétta nafn. Árið 1960 kom svo út skáldsagan Sólarhringur, sem hann hafði áður lesið í útvarp. Hann hlaut verð- laun úr rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins 1960. Stefán Júlíusson hefur sinnt mjög félagsmálum rithöfunda síðustu árin, m.a. verið formaður Rithöfundasamhands fslands og er nú varaformaður þess. Hann er kvæntur Huldu Sigurðardóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.