Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 44

Félagsbréf - 01.07.1962, Qupperneq 44
40 F É L A G S B R É F Hún liló. „Þú ert svalur, kalla ég,“ sagði hún, spennti greipar um hnén, virti liann feimnislaust fyrir sér. „Mér skilst þú sért heldur engin teprubrúða." „Þú getur bókað það. Heyrðu, áttu sígarettu?“ „Víst á ég hana. Þú reykir?“ „Auðvitað. Hélztu ég væri einhver heibískvísa.“ „0, sussu nei, því bjóst ég alls ekki við.“ Hann reis á fætur, sótti vindlingaveski og kveikjara, sem lágu á steini uppi með laiknum. Hún fylgdist nákvæmlega með hreyfingum hans, japlaði hörkulega, svipurinn spenntur og harður. Hann heygði sig ofan að henni og bauð henni vindling úr brúnu leðurveski. Hún smeygði honum fimlega úr veskinu með löngum, liprum fingrum, hélt honum milli þuinals og vísifing- urs, las áskriftina nákvæmlega. Síðan stakk hún bláendanuin milli fullra, ólitaðra varanna. Allt voru þetta yfirmáta liægar og vandaðar hreyfingar, þaulæfðar í smáatriðum. Hann kveikti í hjá henni og fékk sér vindling sjálfur. Síðan lagðist liann endilangur á bakið og lét höfuðið hvíla á þúfu rétt Iijá henni. Hún renndi sér niður þúfuna, sem hún hafði setið á, lá samhliða honuin. Þunnur bol- urinn færðist upp, mittið varð bert og það stríkkaði á typptum brjóstunum. Hún púaði ekki of kunnáttusamlega. Hann ballaði höfðinu lítið eilt, fylgd- ist með hreyfingum hennar; reykurinn kom út um öll vit lians eftir langa dvöl inni fyrir. Brennheit síðdegissólin skein á þau frá hlið. „Hvar hefurðu annars fötin?“ spurði hún. „Heima.“ „Heima, hvar?“ „Heima hjá mér.“ „í gamla kotinu?“ „Já, heima í Hraunási.“ „Þú ert meira en lítið klikkaður,“ sagði hún, reis upp við olnboga, henti frá sér hálfreyktum vindlingnum. „Þetta er bara greni.“ „Frændi þinn lagaði það í vor.“ „Til hvers?“ „Handa mér. „í fyrrasumar var hann að tala um að rífa það.“ „Hann fékk það ekki.“ „Fyrir hverjum?"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.