Félagsbréf - 01.06.1963, Side 16

Félagsbréf - 01.06.1963, Side 16
morgunbirtan og kulið við höfðann, sem gat talað við dýrin í ræmunni. Nú bregða dýramyndimar frá efri fornsteinöld upp ljóslifandi náttúru- heimi. Leiða dýrin hugann að því lífi, sem var á landsvæðunum, að því, sem allir bjuggu við, sviðinu. En sjálfur neistinn til að skapa býr ekki hjá við- fangsefni. Má talsvert skynja glóðina, ef skyggnzt er um á myndastöðunum og súgur þeirra látinn leika um allt, en það er stundaráreynsla, og sé úr- vinnsla fræðanna ekki ráðgjafi, er örð- ugt að rata. Bergmyndirnar hvíla í eðlilegum faðmi. Þær, lega þeirra, formtöfrarnir, er mjög hið frumlæga, og að því verður ætíð horfið við greinargerð, um tilganginn er hins vegar erfiðara að ætla nema eftir þurr- 12 FÉLAGSBRÉF Lítið staðfræðlkort um hellamyndlist fornsteinaldar í Vest- ur-Evröpu úr bók- inni Lascaux eftir Annette Laming. þar á bls. 20. Staðir og svæði myndhella eru sýnd með svörtum blettum og dílum og númer sett við. Við petta yfirlits- kort á eftirfarandi atriðalykill: I. og 2. Kantabriu- og Pyreneafjöll. 3. Héruðin Dor- dogne, Charente og Lot. 4. Héruðin Aude og Hérault. 5. Héruðin Gard og Ardéche. 6. Héraðið Gironde. 7. Héraðið Vienne. 8. Héraðið Youne. 9. Fontainebleau- skógur. 10. Héraðið Malaga. II. Eyjan Levanzo. 12. Otranto. 13. Cattaro. u um vísindaleiðum, en hrökkva þær til? Alltaf er skynsamlegt að segja sköpunargleðina liið mikla upphaf, fagursýn, smekk, hæfni og vinnulöng- un hafa ráðiÖ. 7. Þræðum nokkuð þróunarbrautina í myndlist efri fornsteinaldar og eftir leiðsögnum Henri Breuil. Feta ég all mjög leiðina, sem skýrð er í áöur- nefndri bók hans um hellalistina. Eng- inn hefur sýnt mönnum svo mjög inn fyrir og hann. Hann er raunvísinda- maður, en ég hygg auðséð, að smíð lians leiti mjög á náðir mið-evrópskra fræðiskýringa af þýzkum og austurrísk- um rótum, ef ég kann rétt að herma, og þar sé all mjög andinn fyrir hinni ægidjörfu efnisskipan, sem felst í

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.