Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 16

Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 16
morgunbirtan og kulið við höfðann, sem gat talað við dýrin í ræmunni. Nú bregða dýramyndimar frá efri fornsteinöld upp ljóslifandi náttúru- heimi. Leiða dýrin hugann að því lífi, sem var á landsvæðunum, að því, sem allir bjuggu við, sviðinu. En sjálfur neistinn til að skapa býr ekki hjá við- fangsefni. Má talsvert skynja glóðina, ef skyggnzt er um á myndastöðunum og súgur þeirra látinn leika um allt, en það er stundaráreynsla, og sé úr- vinnsla fræðanna ekki ráðgjafi, er örð- ugt að rata. Bergmyndirnar hvíla í eðlilegum faðmi. Þær, lega þeirra, formtöfrarnir, er mjög hið frumlæga, og að því verður ætíð horfið við greinargerð, um tilganginn er hins vegar erfiðara að ætla nema eftir þurr- 12 FÉLAGSBRÉF Lítið staðfræðlkort um hellamyndlist fornsteinaldar í Vest- ur-Evröpu úr bók- inni Lascaux eftir Annette Laming. þar á bls. 20. Staðir og svæði myndhella eru sýnd með svörtum blettum og dílum og númer sett við. Við petta yfirlits- kort á eftirfarandi atriðalykill: I. og 2. Kantabriu- og Pyreneafjöll. 3. Héruðin Dor- dogne, Charente og Lot. 4. Héruðin Aude og Hérault. 5. Héruðin Gard og Ardéche. 6. Héraðið Gironde. 7. Héraðið Vienne. 8. Héraðið Youne. 9. Fontainebleau- skógur. 10. Héraðið Malaga. II. Eyjan Levanzo. 12. Otranto. 13. Cattaro. u um vísindaleiðum, en hrökkva þær til? Alltaf er skynsamlegt að segja sköpunargleðina liið mikla upphaf, fagursýn, smekk, hæfni og vinnulöng- un hafa ráðiÖ. 7. Þræðum nokkuð þróunarbrautina í myndlist efri fornsteinaldar og eftir leiðsögnum Henri Breuil. Feta ég all mjög leiðina, sem skýrð er í áöur- nefndri bók hans um hellalistina. Eng- inn hefur sýnt mönnum svo mjög inn fyrir og hann. Hann er raunvísinda- maður, en ég hygg auðséð, að smíð lians leiti mjög á náðir mið-evrópskra fræðiskýringa af þýzkum og austurrísk- um rótum, ef ég kann rétt að herma, og þar sé all mjög andinn fyrir hinni ægidjörfu efnisskipan, sem felst í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.