Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 30

Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 30
ÉVGÉNl ÉVTÚSJ ENKO Úr glugganum við sjáum hvítu trén. Prófessorinn liorfir lengi á trén. Hann horfir lengi, lengi, lengi á trén og lengi, lengi kreistir krítarmolann. Nú, þetta er einfalt, einfalt — bara deiling! En hann er búinn að gleyma — hvað er deiling! Gleyma — Skekkja! þarf að hugsa! — ójá, deiling. Já! , Á töflunni er skekkja! í dag við sitjum öðruvísi en vant er. Og hlustum, horfum öðruvísi en vant er, já, nauðsynlega öðruvísi en vant er og þurfum engar hvíslingar um það. Prófessorsfrúin fór að heiman frá sér. Við vitum ei, hvert hún fór að heiman frá sér, vitum ei, hví hún fór að heiman frá sér, en vitum bara þetta, að hún fór. í fötum bæði gamaldags og snjáðum, einsog nær alltaf gamaldags og snjáðum, já, einsog alltaf gamaldags og snjáðum, fer prófessorinn niður í anddyrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.