Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 11

Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 11
ÞORKELL GRÍMSSON Myndlist á fornsteinöld SÍÐARI GREINARHRUTI 6. Tilurð listaverks er háð marghliða sambandi náttúru og umhverfis, verks- ins sjálfs og hins félagslega tilgangs. Hún er og bundin örlögum þjóðfé- lagsins, sem í hlut á. Mjög getur það slævt heildarsýnina, ef ekki er vitað um félagslega stöðu þeirra, er skópu, hvort aðild einstakra gætti mjög eða hvort fjöldi manna voru á einhvern hátt mjög jafnfætis, og allt verður skýrara og fastara í minni, ef um þetta er vitað. George Stow, könnuðurinn, sem J. Desmond Clark hermdi af í hók sinni um forsögu Suður-Afríku, °g til hennar var sótt í fyrri hluta þessarar greinar, mun hafa haft spurn- lr af ættarmálurum. Sjálfur gefur Clark nokkra hugmynd um þjóðfélags- aðstæður og viðhorf, sem málaralisl Irumbyggjanna þróaðist við. Hliðsjón her að hafa af þessu. Þá eru skrif þeirra Maringers og Bondi stóralhygl- isverð. Bregður í þeim ljósi yfir margt. Þeir halda fram, að menn liafi mjög þjálfað auga og hönd til að dýpka °g þjóna sem bezt myndlistinni. Hat'a þá ekki samfélögin hlynnt að þessum gróðri, færir menn og duglegir feng- ið að helga honum krafta sína langa hríð? Verið getur, að meistarar hafi komið fram, þeir kunna að hafa alið upp meðal sín aðstoðarsveina og liðið beinlínis unnið að skrýðingu ýmissa staða. Forverakyn höfðu búið um árþús- undir í Evrópu, áður en maðurinn sett- ist þar að. List hefst með honum, eðá svo er ætíð talið. Bólstaðir og mynd- þil finnast saman. Það samhvarf er merkilegt. Gæti ég trúað, að menn eigi eftir að sækja í þetta skýringu á mörgu, en fram að þessu hefur mjög verið horft á aðalmyndstaðina, hellana, og það sem tilkomumest er í þeim, aðalsalina. Þar er margt, sem njóta verður rækilegrar skoðunar. Salirnir, og stærð þeirra eru mismunandi, og má þar með réttu sjá bæði stóra hvolf- sali og hvelfd breiðgöng, vekja upp hugmynd um tjaldaða skála forna eða myndprýddar miðaldakirkjur. Þarna er innrými formhcdgað af iðjandi viti og höndum. En við þessi aðalsvið safnast hugurinn hvarflandi, ef krafizt er nýtrar, alhliða skýringar og ekki mjög í önnur liorn leitað. Setjumst FÉLAGSBRÉF 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.