Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 22

Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 22
Mynd 6. unum. Þá er það samkenni bergmynda, að hvert verk er án tengds og unninns grunns. Segjum ílesjuna aðalatriðið. Dýptarhólf leiksviða, sem málarar seinni alda hafa mjög ræktað í mynd- um, er hvergi gerðaratriði. En vídd leikhússalanna og kvikmyndahúsanna er til að vissu leyti. Menn hafa mjög leyft sér að kenna listhefð efri fornsteinaldar við natúral- isma. Orð þetta fær hér ekki vel stað- izt að öllu leyti. Og með slíku heildar- heiti er lítið gert úr hinum geometríská og sérgilda þætti hefðarinnar. Það mun gild skýring að segja natúralism- ann, stefnu þá í málaralist, sem rís í Evrópu á seinni hluta nítjándu aldar og ber þetta nafn, vera framhald real- 18 FÉLAGSBRÉF ismans, en gengið sé enn lengra í hlýðni við hið hlutkennda. Svo er. natúralismi all almennt hugtak. Er við það stuðzt um verk ýmissa tíma. í stytztu máli má segja, að átt sé við myndgerð eftir kröfum venjuskyns, þar sem daglegur vettvangur og um- hverfi ljær efni og hvaðeina er ná- kvæmlega sýnt. Fleira vakir svo reynd- ar undir steini, ef sótzt er eftir orðskýr- ingu, sem á að vera alhliða og rækileg. Á ísöld er hvorttveggja, efni valið mjög í náttúrunni, valin aðallega dýr í mynd- gerð, og svo er all mikil hlýðni um leið við form náttúrunnar. Eins og allir geta kynnzt með eigin augum, fer því þó víðs fjarri, að náttúruformin séu mjög nákvæmlega stæld og elt við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.