Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 51

Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 51
Skúlason vísindamenn, vitfirringar og spæjarar. Þorsteinn Ö. Stephensen var mjög mannlegur og skemmtilegur og sannfærandi lögreglufulltrúi; hitt er meira álitamál hversu „mannlegur“ og „skemmtilegur“ Voss Dúrrenmatts er. Sýninguna brast sem sagt sann- ferðugan heildarsvip, stíl; eða rétt- ara sagt: stíllinn var enginn; sýning- in virtist streitast í ýmsar áttir í senn. Þar fyrir var hún allrar athygli verð °g ýmis einstök atriði hennar mjög skemmtileg; undir nákvæmari og inn- lifaðri stjórn hefði hún ugglaust orðið miklu betri. Það þykir víst góð latína að leik- húslist sé með öllu óskyld „bókmennt- um“; menn eru stundum að tilkynna eitthvað þvílíkt í blaðaviðtölum. Hitt er að minnsta kosti jafngóð kenning, að „leikhúslistin“ sé næsta j bjargar- laus ef leiktextinn er með öllu sneydd- ur bókmenntagildi og jafnvel öllu bókmenntalegu sniði; sannlegast er að leikhúslistinni vaxi ásmegin á réttu hlutfalli við hókmenntagildi leikverk- anna. Þetta má heimfæra um verk þeirra Dúrrenmatts og Frischs; ég hygg að sá holhljómur sem sýningar þessara verka hafa þrátt fyrir allan ytri glæsihrag komi til af því að þau eru hæpnar bókmenntir. Og ég held að Dimmuborgir Sigurðar Róherts- sonar (Þjóðleikhúsið; leikstjóri Gunn- ar Eyjólfsson) eigi sér alls enga lífs- von í leikhúsinu eða utan þess; föndur leikstjórans við textann breytir engu þar um (og breytingin á niður- 'agi þess beinlínis veikir það frá upp- runalegri mynd) né tjáir að tala um frammistöðu leikenda. Þetta er nú ekki sagt til að „níða niður“ íslenzka leikritun, en enginn akkur er í því að undirmálsverk séu kölluð fram- bærileg. Þá er mér öldungis óskilj- anlegt hvernig leikdómarar sumra blaða gátu talað um „þáttaskil“, „hrotið blað“ í sögu íslenzkrar leik- listar o.s.frv. vegna einþáttunga Odds Björnssonar. (Gríma: Þrír einþáttung- ar; leikstjórar Helgi Skúlason og Gísli Alfreðsson. Fjórir einþáttungar; útg. Isafoldarprentsmiðja.) Góðviljað- asta skilningi má kannski skilja þætti Odds sem einhvers konar tilraunir til sviðshugsunár, sviðsköpunar; en þessi tilraun kemur fyrir lítið með því að hugsunin er svo ósköp flöt, ófrumleg og hégómleg, og leikritunin einkennist ennfremur af fádæma getu- leysi í meðferð málsins. Átakanlegast birtist þessi vanmáttur í þættinum um Borgia-fjölskylduna; hér er efniviður í stílfærðan gamanleik, hæðinn og al- varlegan, en persónusköpun dettur -öll niður í máttvana glósur, sviðsræðan er undarlega þembdur kjánaskapur. Þá var Partí skárra þótt yfirborðslegt sé, með því að þar er þó fálmað i áttina að samtíðarveruleik; en ósköp er „frumléikinn“ flatur (maðurinn með hrosshausinn t.d., og, æi, skrímslið í lokin; svo er argað a-a-a-a-a-hh; tjaldið), I bókinni er þáttur sem heitir Amalía og hefði átt að leika fremur en Við lestur framhaldssögunn- ar sem ekki er neitt; í Amalíu er þó viðleitni til persónukönnunar. Þetta um Odd; en þó höfundarnir séu ólíkir er vanmáttur Sigurðar Róbertssonar sömu ættar. Hann hefur fengið hug- mynd að glæpasögu sem út af fyrir FÉLAGSBRÉF 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.