Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 29

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 29
23 1877 Fundaskýrslur amtsráöanna. A. Fundur amtsráðs noritur- og austurumdœmisins á Aleureyri 11.—17. júni 1875. Á fundinum var amtmaðurinn í norður- og austurumdœminu, Clir. Christjánsson, for- seti amtsráðsins, og sem kosnir fulltrúar alþingismennirnir Einar Ásmundsson á Nesi og Jón Sigurðsson á Gautlöndum. Amtsráðið tók fyrst til urarœðu brjef landsliöfðingja dagsett 20. nóv. 1874, cr fer fram á það, að búnaðarsjóður þessa amts verði sameinaður við búnaðarsjóði hinna amtanna, og rjeði amtsráðið frá þessari sameiningu að svo stöddu. voru teknar til athugunar og umrœðu reglugjörðir fyrir allar sýslur amtsins um skipting veganna í þjóðvegi og aukavegi. Höfðu komið frá flestum sýslunefndum breytingartillögur um þetta efni, og voru þær flestar samþykktar. J>ar á meðal var samþykkt að leggja þjóðveg frá Reykjum á Reykjabraut í Húnavatnssýslu yfir Ás- ana að Holtastaðaferju, frá Akureyri að Saurbœ í Eyjafirði, og um Oddsskarð og Klifbrekku í Suður-Múlasýslu. Sýslunefndin í pingeyjarsýslu liafði farið þess á Icit, að hún fengi samþykki til að verja öUu vegabótagjaldi sýslunnar, svo lengi sem með þarf, tilbrúargjörðar á Skjálfanda- fljót, og enn fremur, að amtsráðið vildi leggja til tjeðrar brúargjörðar þann þriðjung af þcssa árs þjóðvegagjaldi annara sýslna amtsins, sem amtsráðið hefir rjett til að ráða yfir. Áleit amtsráðið, að áður en umtalsmál gæti orðið að samþykkja þessa beiðni sýslunefnd- ar fingeyinga, yrði að gjöra lögmæta skoðun á brúarstœðinu og glöggva áætlun um kostn- aðinn til brúargjörðarinnar. Enn fremur áleit amtsráðið nauðsynlegt að safna fje til þessa fyrirtœkis með frjálsum samskotum í sýslunni og jafnvel víðar í amtinu, þar sem það mundi að nokkru leyti verða komið undir því, hve mikinn áhuga almenningur sýndi á máli þessu, hvern þátt amtráðið sæi sjer fœrt að taka í framkvæmd málsins. pá voru yfirfarin endurrit af gjörðabókum sýslunefndanna. í sambandi við þetta mál framlagði forseti kæru frá tveimur sýslunefndarmönnum í Húnavatnssýslu, er bera sig upp um það, að sýslunefndin hafi á fundi 18. febrúar þ. á. ákveðið 260 krónur af sýslusjóðn- um, til 1000-ára-þjóðhátíðarhaldsins 1874. Auk þess hafði sama sýslunefnd veitt af sýslusjóði ferðakostnað tveggja sendimanna úr Húnavatnssýslu til þjóðhátíðarinn- ar á |>ingvöllum sama ár. Áleit amtsráðið það mjög hœpið, að slík gjöld sem þessi, og sem eru prívat eðlis, geti að lögum orðið lögð á sýslusjóðina, eins og það líka er ísjárvert að leggja á þá meiri gjöld en minnzt verður komist af með. Og þar sem nú engin önn- ur sýslunefnd í amtinu hafði tekið það ráð, að leggja þjóðhátíðarkostnað á sýslusjóð sinn, þá mælti amtsráðið svo fyrir, að báðum hinum umrœddu gjaldagreinum yrði Ijett af sýslusjóöi Húnavatnssýslu, og kostnaðinum náð á einhvern annan hagfelldan liátt. J>ví næst var tekið fyrir málið um hinn sunnlenzka fj árkláða, og framlagði forseti brjef dags. 1. maí þ. á. frá sýslumönnunum í Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu, einnig endurrit af fundargjörðum að J>ingnesi í Borgarfirði 17. apríl þ. á, og brjef dags. 26. febr. þ. á. frá sýslufundi Eyfirðinga. Höfðu skjöl þessi inni að halda greinilegar skýrslur um ásigkomulag fjárkláðans í Borgarfirði, og um það sem gjört hefir verið til að varna útbreiðslu hans norður og vestur. Eptir ítarlegar umrœður samþykkti amtsráðið, að greiddur verði úr jafnaðarsjóði norður og austuramtsins sá hluti af kostnaðinum til hins svo nefnda Hvítárvarðar í sumar, er þessu amti getur frekast borið að greiöa að lögum, eptir rjettri tiltölu til móts við vesturamtið. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.