Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 30

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 30
1877 24 99 Beiðni frá ábúanda Roykjahiíðar, I^jetri bónda Jónssyni, um hækkun á fylgdarkaupi yfir MývatnsQöll að ferjustaðnum á Jökulsá, var vísað til sýsluncfndarinnar í í’ingeyjarsýslu. J>á framlagði forseti greinilegar skýrslur frá báðum sýslumönnunum í Múlasýslunum um hið voðalega tilfeili, er að bar annan dag páska á þessu vori, þegar ö s k u 1 a g fjell yfir mikinn hluta austurlands. Amtsráðið tók þetta mikia vandræöamál til ítar- lograr íhugunar, og eptir að hafa skoðað það frá sem flestum hliðum, komst ráðið til þeirrar niðurstöðu, að jafnvel þó vænta megi, að alþýða manna í öllum þeim hjeruðum landsins, sem forsjónin hefir hlíft við þessari eyðileggingu, muni af fúsum og frjálsum vi^ja rjetta sínum nauðlíðandi brœðrum hjálparhönd, eptir því sem efni og kringumstœð- ur leyfa, þá óttaðist samt amtsráðið, að neyðin á austurlundi mundi verða svo mikil, að hið opinbera hlyti að skcrast í málið og láta Múlasýslubúum í tje þann styrk, sem það megnar. En þar sem amtsráðinu var það fyllilega ljóst, að enginn sjóður er til í norður og austuramtinu, er sje fœr um að veita svo mikinn styrk, er að haldi geti kom- ið, þá áleit það óhjasneiðanlegt að snúa sjer til alþingis, og fara þess á leit, að þingið veiti að minnsta kosti 30,000 krónur af landssjóði á næsta fjárhagstfmabili, til þess að af- stýra neyð þeirri, er vofir yfir Múlasýslubúum, og að fje þetta verði til taks í tœkan tíma, og því reglulega útbýtt til þeirra, som mest þarfnast hjálpar. Tókst forseti á hend- ur að búa mál þetta til alþingis. Sýslunefnd Júngeyinga hafði ráðið að útvega vatnsvoitingamann á þessu sumri til að standa fyrir vatnsveitingum þar í sýslu; hafði hún sótt um að fá af búnað- arsjóði amtsins styrk til ferðakostnaðar handa manni þessum, og gaf amtsráðið von um styrk þenna, þegar maðurinn væri fenginn. Að síðustu var tekið til umrœðu ásigkomulag amtsbókasafnsins á Akur- eyri. Var ályktað að útvega því betri húsakynni, en það hefir haft, og leita styrks hjá alþingi handa safninu, svo betra lag gæti komizt á það. Á síðustu árum hefir safnið mjög fáar bœkur getað cignazt fyrir fátœktar sakir, nema hvað það nýlega hofir fengið álitlegar bókasendingar frá Vesturálfu. Fleiri mál urðu eigi rœdd á þessum fundi amtsráðsins. B. 28 Fundur amtsráis nordur- og austurumdœmuim á Xkureyri 27.— 20 júní 1876. Á fundinum var forseti ráðsins, amtmaður Chr. Christjánsson, amtsráðsmaður Einar Ásmundsson og vara-amtsráðsmaður Stefán umboðsmaður Jónsson á Steinsstöðum, er mœtti í fjærveru amtsráðsmanns Jóns Sigurðssonar. Forseti gat þess, að hann hefði áformað að kalla amtsráðið sarnan á næstliðnum vetri, einkanlega til að gjöra áætlun um gjöld og tekjur jafnaðarsjóðsins, en þetta hafði þó af ýmsum orsökum ekki getað komizt á; hafði því forseti í þetta sinn, fyrir hönd amtsráðsins, gjört áætlunina og jafnað niður tii sjóðsins 20 aurum á hvert lausafjárhundr- að í amtinu. Samþykkti nú amtsráðið þessa ráðstöfun. |>á voru yfirskoðaðir þeir reikningar, sem komnir voru til amtsráðsins yfir tckjur og gjöld sýslusjóðanna í umdœminu, en það voru reikningarnir úr Húnavatnssýslu, Skaga- fjarðarsýslu, EyjaQarðarsýslu og Suðurmúlasýslu. Voru gjörðar ýmsar athugasemdir við suma af reikningum þessum, einkum með tilliti tilþess, að sumar sýslunefndir höíðu fœrt sýslusjóðnum til útgjalda ýmislegt, sem amtsráðið áleit vanta lagaheimild til, og sumar á hinn bóginn undan fellt að jafna gjaldinu til sjóðanna á öll fasteignar- og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.