Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 30
1877
24
99 Beiðni frá ábúanda Roykjahiíðar, I^jetri bónda Jónssyni, um hækkun á fylgdarkaupi
yfir MývatnsQöll að ferjustaðnum á Jökulsá, var vísað til sýsluncfndarinnar í
í’ingeyjarsýslu.
J>á framlagði forseti greinilegar skýrslur frá báðum sýslumönnunum í Múlasýslunum
um hið voðalega tilfeili, er að bar annan dag páska á þessu vori, þegar ö s k u 1 a g
fjell yfir mikinn hluta austurlands. Amtsráðið tók þetta mikia vandræöamál til ítar-
lograr íhugunar, og eptir að hafa skoðað það frá sem flestum hliðum, komst ráðið til
þeirrar niðurstöðu, að jafnvel þó vænta megi, að alþýða manna í öllum þeim hjeruðum
landsins, sem forsjónin hefir hlíft við þessari eyðileggingu, muni af fúsum og frjálsum
vi^ja rjetta sínum nauðlíðandi brœðrum hjálparhönd, eptir því sem efni og kringumstœð-
ur leyfa, þá óttaðist samt amtsráðið, að neyðin á austurlundi mundi verða svo mikil,
að hið opinbera hlyti að skcrast í málið og láta Múlasýslubúum í tje þann styrk, sem
það megnar. En þar sem amtsráðinu var það fyllilega ljóst, að enginn sjóður er til í
norður og austuramtinu, er sje fœr um að veita svo mikinn styrk, er að haldi geti kom-
ið, þá áleit það óhjasneiðanlegt að snúa sjer til alþingis, og fara þess á leit, að þingið
veiti að minnsta kosti 30,000 krónur af landssjóði á næsta fjárhagstfmabili, til þess að af-
stýra neyð þeirri, er vofir yfir Múlasýslubúum, og að fje þetta verði til taks í tœkan
tíma, og því reglulega útbýtt til þeirra, som mest þarfnast hjálpar. Tókst forseti á hend-
ur að búa mál þetta til alþingis.
Sýslunefnd Júngeyinga hafði ráðið að útvega vatnsvoitingamann á þessu
sumri til að standa fyrir vatnsveitingum þar í sýslu; hafði hún sótt um að fá af búnað-
arsjóði amtsins styrk til ferðakostnaðar handa manni þessum, og gaf amtsráðið von um
styrk þenna, þegar maðurinn væri fenginn.
Að síðustu var tekið til umrœðu ásigkomulag amtsbókasafnsins á Akur-
eyri. Var ályktað að útvega því betri húsakynni, en það hefir haft, og leita styrks hjá
alþingi handa safninu, svo betra lag gæti komizt á það. Á síðustu árum hefir safnið
mjög fáar bœkur getað cignazt fyrir fátœktar sakir, nema hvað það nýlega hofir fengið
álitlegar bókasendingar frá Vesturálfu.
Fleiri mál urðu eigi rœdd á þessum fundi amtsráðsins.
B.
28 Fundur amtsráis nordur- og austurumdœmuim á Xkureyri 27.— 20 júní 1876.
Á fundinum var forseti ráðsins, amtmaður Chr. Christjánsson, amtsráðsmaður Einar
Ásmundsson og vara-amtsráðsmaður Stefán umboðsmaður Jónsson á Steinsstöðum, er mœtti
í fjærveru amtsráðsmanns Jóns Sigurðssonar.
Forseti gat þess, að hann hefði áformað að kalla amtsráðið sarnan á næstliðnum
vetri, einkanlega til að gjöra áætlun um gjöld og tekjur jafnaðarsjóðsins, en þetta hafði
þó af ýmsum orsökum ekki getað komizt á; hafði því forseti í þetta sinn, fyrir hönd
amtsráðsins, gjört áætlunina og jafnað niður tii sjóðsins 20 aurum á hvert lausafjárhundr-
að í amtinu. Samþykkti nú amtsráðið þessa ráðstöfun.
|>á voru yfirskoðaðir þeir reikningar, sem komnir voru til amtsráðsins yfir tckjur og
gjöld sýslusjóðanna í umdœminu, en það voru reikningarnir úr Húnavatnssýslu, Skaga-
fjarðarsýslu, EyjaQarðarsýslu og Suðurmúlasýslu. Voru gjörðar ýmsar athugasemdir við
suma af reikningum þessum, einkum með tilliti tilþess, að sumar sýslunefndir höíðu
fœrt sýslusjóðnum til útgjalda ýmislegt, sem amtsráðið áleit vanta lagaheimild til, og
sumar á hinn bóginn undan fellt að jafna gjaldinu til sjóðanna á öll fasteignar- og