Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 47

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 47
StjórnartíÖindi B 6. 41 1877 annan staö, er kemur til beiðni landsetans á Ilólmi, að liin árlega laudskuld af Hólmi verði, meðan beiðandinn búi á jörðunni, ákveðin 4 vættir, eins og hann lieflr goldið síðan Vilborgarkot byggðist. Út af þessu skal til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar og annarar ráðstafanar þjónustusamlega tjáð, að eptir því sem fram liofir farið í þessu máli þykir rjettast, að leggja svo fyrir hlutaðeigandi umboðsmann, að vilji ábúandinn á Vilborgarkoti eigi kann- ast við eignarrjett umboðsins að þeim hluta jarðarinnar, er mældur er úr Hólmslandi, og greiða eptir hann landskuld, eptir því sem nákvæmar verður til tekið, skuli hann höfða mál gegn honurn til þess að sleppa jarðarpartinum, og skal í þessu efni cigi látið ógetið þess, að eigi virðist loku skotið fyrir slíka málssókn með tjeðum yfirrjettardómi, þótt hon- um sje eigi áfrýjað, því hann snertir að eins lúkningu ógreiddrar landsskuldar, en verður eigi álitinn hafa í sjer geymda fullnaðar-úrlausn ágreiningsins um eignarrjett að jarðar- partinum. Að því er snertir landskuldina af Hólmi, leyfir ráðgjafinn, að hana megi greiða með 4 vættum fyrst um sinn, þangað til fengin cru fullnaðar-úrslit á umgetnu ágrein- ingsatriði. — lirjef ráðgjafans fyrir ísland tíl hmdahöfðingja um ckkju-framfœrslu skyldu embættismanns. — Eptir að send hafði verið fjárhagsráðgjafa ríkisins beiðni hjeraðslæknisins í 1. læknishjeraði, Jónasar Jónassonar, um, að lögboðinni ekkjufram- fœrslu þeirri, er keypt hafði verið handa konu hans, yrði breytt í lífsábyrgð, og var beiðni þessi send hingað með þóknanlegu brjefi yðar, licrra landshöfðingi, frá 12. oktbr. f. á., hefir tjeður ráðgjafi skýrt frá, að þar sem liann liafi, þrátt fyrir ósk þá, er Jónas hafði látið í ljósi á eyðublaði undir ekkjuframfœrsluskýrslu, um að fullnœgja ekkjuframfœrsluskyldu sinni með lífsábyrgð, samt orðið að kaupa lífsfje sem lögboðna ekkjuframfœrslu handa konu hans, er nemi 380 krónum, og hafi lífsfjárstofnunin gefið út innritunarskírteini fyrir því, ltr. D. D. N. 12580, er hann (fjárhagsráðgjafinn) varðveiti í bráð, — þá standi svo á því, að 22. gr. laganna frá 18. júní 18701 um lífsábyrgðar og framfœrzlustofnunina frá 1871 því að eins heimilar embættismanni undanþágu frá hinni skilyrðislausu skylduhans til að sjá konunni fyrir lífsfje eptir sinn dag, samkvæmt lögum frá 15. janúar 1851, sbr. opið brjef 31. maí 18552, að liann kaupi lífsábyrgð, og gegni hinum almennu skilyrðum þeim, er þar fyrir cru sett. En nú var það, að þá er Jónas sendi ekkjuframfœrsluskýrslu sína og ljet þar í Ijósi að liann ætlaöi sjer að kaupa lífsábyrgð, hafði hánn ekki sannað, að hann væri farinn að eiga nokkuð við stofnunina í þá átt, að fullnœgja tjeðum skil- yrðum, og það var því alveg óvíst þá, hvort af því mundi verða, cn hitt var víst, að langt yrði að bíða þess, að hin fyrirhugaða lífsábyrgð yrði keypt, ef þess yrði þá auðið með öllu. Fyrir þessa sök var fjárhagsráðgjafanum eigi heimilt þá að leysa Jónas hjer- aðslækni undan því, að sjá konu sinni fyrir lífsfje eptir sinn dag, og hlaut liann því, ept- ir rcglum þeim, sem um það eru settar, að lilutast til um, að slík lífsfjárvon yrði keypt sem fyrst. Samt muni ekkert því til fyrirstöðu, að lífsfjárvonarkaupin verði látin sem ó- gjörö, þá er Jónas hjeraðslæknir er búinn að kaupa ábyrgö á lífi sínu, og sjo ábyrgðarfjeð 15—25 fallt á við lífsfjárstyrkinn, 380 kr., og veröi hann að eiga um það beinlínis við lífsábyrgðar- og framfœrslustofnunina frá 1871, og muni nú fjárhagsstjórnin undir eins og hún fái vitneskju uin, að búið sje að kaupa slíka ábyrgð, liætta að greiða ái'gjaidið 1) Lög þessi fyrir Danraörk eru prentúöíhinu danska lagasafni Algrecns Ússings XV bls. 107 o.íí. 2) Sj'á, Tíö. um stjórnarm. I bls. 77. Hinn 20. apríl 1877. 46 14. febr. 47 14. febr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.