Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 99

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 99
Stjórnartíðindi B 16. 93 1877 Stjórnarbrjef op; auglýsingar. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um byggingu pjóðjarða. — í álitsskjali því, sem hingað barst með þóknanlegu brjefi yðar herra landshöfðingi, frá 12. okt. f. á., hefir nefnd sú, er skipuð var með allrahæztum úrskurði 29. okt. 1875 til að semja ný skattalög m. m., í IX. kafla gjört að umtalsefni, hverjum reglum fylgja skuli um byggingu þjóðjarða á íslandi. Nefndin liefir í því efni sjerstaklega vakið athygli á, liversu ólíkt jarðagjöld sjeu reiknuð í ýmsum hjeruðum landsins og ýmsum umboðum, og sýnt fram á með yíirliti, er hún liefir samið í því skyni, þvílíkan halla landssjóðurinn bíði af því, að jarðagjöldin eru tekin eptir öðrum reglum í suður- og vesturumdœminu, en í norðurumdœminu, þar sem nú víðast er fylgt þeirri reglu, er nefndin álítur rjetta, að meðalverð allra meðalverða ræður útreikningi jarðagjaldanna. Til að koma á meiri jöfnuði í þessu efni og jafnframt að auka tekjur landssjóðsins hefir nefndin auk þess stungið upp á: 1. að undanþágur þær og eptirgjafir, sem að und- anförnu liafa verið veittar í afgjöldum þjóðjarða, verði afnumdar, og 2. að jafnóðum og á- búðin losnar á þessum jörðum, þá verði þær byggðar með hinu forna landauragjaldi þeirra eptir meðalverði allra meðalverða. Nú hafið þjer, herra landshöfðingi, álitið það hagkvæmt, að afnema þær undanþágur og eptirgjafir í jarðagjöldunum, sem á ýmsum tímum hafa verið veittar öllum jörðum í sumum umboðum, án tillits til, hvort þörf hefir verið á eptirgjöfinni fyrir sumar hverjar þessara jarða, heldur eingöngu af því, að flestir leiguliðarnir voru fátcekir og áttu örðugt með að greiða áskilin eptirgjöld í peningum eða landaurum, reiknuðum eptir meðalverði allra meðalverða, og látið þá skoðun í Ijósi, að afnám eptirgjafanna ætti að eiga sjer stað að þeirn tíma liðnurn, sem þær voru veittar fyrir, eða að því leyti eptirgjöíinni sje heitið nú- verandi leiguliða í byggingarbrjefinu fyrir ábúðartíma hans, undir eins og jörðin losnar úr bygg'ingu, og sömuleiðis muni það vera hagkvæmt, að öll jarðagjöld verði eptirleiðis áskilin í peningum eptir meðalverði allra meðalverða. Út af þessu skal eigi látið undan falla að athuga það, er nú segir: pað hefir ekki verið ráðgjafanum alveg ljóst, hvernig ofannefndar tillögur nefndarinnar á að skilja. pað verður sem sje ekki betur sjeð, en að fyrri tillagan annaðhvort sje ó- þörf eða hún sje í nrótsögn við síðari tillöguna, því þegar eldri undanþágur eru afnumdar virðist verða að greiða gjöldin undir eins eptir almennum reglum, o: eptir meðal- verði allra meðalverða, en aptur er í síðarnefndri tillögu gjört ráð fvrir, að breytingin kornist á smátt og smátt, jafnóðum og jarðirnar losna. par sem þjer, herra lands- höfðingi, því næst ætlist til, að afgjaldslinunin falli niður við lok þess árabils, er hún var veitt fyrir, með því að synjað verði að lengja liana, en verði annars eigi afnumin fyr en við ábúanda skipti, skal við það athugað, að slík linun í eptirgjaldi um tiltekið tímabil hefir ekki verið veitt með konungsúrskurðum nema umboðunum í vesturumdœminu, en þegar til þess er litið, að eptirgjaldslinun þessi hefir stöðugt síðan 1842 undantekningar- laust verið veitt aptur og aptur í 3, 4, og 5 ár í einu, og að hlutaðeigandi leiguliðar því sjálfsagt ætla upp á, að því muni fram fara, að minnsta kosti meðan kringumstœðurnar ekki brevtast, og sjálfsagt opt hafa tekið jarðirnar á leigu einungis í því trausti, enda þótt ekkert berlegt loforð sje um það í byggingarbrjofinu, þykir ráðgjafanum það vafasamt, hvort tilhlýðilegt sje að liækka jarðagjöldin um ábúðartíma þeirra leiguliöa, sem nú eru á jörðunum, enda þótt ýmsir þeirra kynnu að vera fœrir um að greiða hærri eptirgjöld. Apt- Hinn 17. jtilí 1877. 8* 22. maí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.