Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 116

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 116
1877 110 1IS Út af þessu cni þjer, herra amtmaður, þjónustusamlága bcönir að lcggja fvrir 19.scpt. a]ja umboðsmonn í yðar umdœmi að scmja nákvæmar og*ýtarlcgar skýrslur um bverja jörð í umdœmi þeirra, og skal þar lýst ástandi jarðarinnar, ásigkomulagi lands þcss, er undir bana liggur, og hlynnindum þeim, cr jörðinni fylgja; sömuleiöis skal skýrt frá, liversu mikill fjenaður er hafður ú jörðinni cða liversu mikinn fjenað mætti bafa þar, ef hún væri betur setin; enn fremur, mcð livaða lcigumála jörðin cr nú byggð, í hvaða aur- um eptirgjaldið cr grcitt eptir byggingarbrjefinu, hvort nokkur munur cr á cptirgjaldi eptir þjóðjarðir og því, sem fæst eptir aðrar jarðir í sama hjeraði, er einstakir menn eiga, viðlíka stórar og með áþekkum landkoslum, eða ckki. j>á þarf og að geta þess um liverja jörö fyrir sig, hvort hún liggur undir áföllum, og hvaða áhrif það hefir haft á jörðina og ábúð hennar, í manna minnum, og eins verður að taka fram, bvort líklegt þylci að varna mcgi því, að jörðin gangi meira úr sjer af þeim völdum. Loks eiga umboðsmenn að koma mcð tillögur sínar um, með hvaða leigumála megi byggja hverja jörð svo, aö landssjóðnum veiði meslur liagur að, og skulu tillögur þeirra miðaðar við það, að um- boðsjarðagjöldin verði eptirleiðis talin eptir meðalverði allra meðalverða í verðlagsskránni;- sömuleiðis eiga umboðsmenn að koma með tillögur sínar um haganlegar jarðabœtur á hverri jörð fyrir sig, ásamt lauslegri áætlun um, livað slíkar jarðabœtur mundu kosta, og uppástungu um, hvernig eigi að reyna t,il að koma þeim á mcð nýjum byggingarhijcfúm. Skýrslur þær og uppástungur, er umboðsmaður semur samkvæmt þessu, og sem liann á að ílokka niður eptir hrcjipum, á hann síðan að lcggja fyrir hreppsnefndirnar og gjöra þeim kost á að láta í ljósi skoðun sína á þeim, og senda þær að því 'búnu sýslu- ncfndinni, ásamt ummælum hreppsnefndanna um þær. Sýsluncfndin scndir síðan amtsiáö- inu skjölin, mcð þeim athugasemdum, er henni þykir við eiga, og amtsráðið sendir öll skjölin og skýrslurnar til landshöfðingja svo snemma, að þær kornizt hingað til Kcykja- víkur eigi síðar en mcð póstum þoim, er liingað koma í októbormánuði 1878. Eru þjcr herra amtmaður, beðnir að skipa svo fyrir, seiu við þarf, að því er snertir fresf þann, er umboðsmonn og sveitarstjórnarvöld þau, er lijer rœðir um, eiga að liafa til þess að Ijúka við starf það, er þeim er á hcndur falið samkvæmt því, er að framan greinir. Jafnframt og jeg yfir liöfuð að tala leiði athygli yðar, herra amtmaður, og um- boðsmannanna, að áðurnefndu brjefi ráðgjafans frá 22. maí þ. á., óska jeg sjer í lagi að fá álit uin bendinguna í síðasta kalla brjefsins, um að bjööa þjóðjarðir til byggingar á uppboðsþingi; vil jcg í því efni leiða athygli að því, að í fyrsta lagi er uppboösþing eptir hlutarins eðli hið áreiðanlegasta mat á því, sem um er að rœða, en það er hjer, hvers virði að ábúðarrjetturinn er, og í öðru lagi sýnist mjer cðlilcgt ogsjálfsagt, að landssjóð- urinn leitistvið að gjöra sjerjarðir sínar svo arðsamar, sem unnt er; loks virðist mjcr það vera öllum þeim fyrir beztu, sem vilja fá slíka jörð til áliúðar, að þeim veitist kostur á að keppa hvor við annan um að ná í hana, þannig, að eigi verði farið eptir öðru, er ráða skal af, hverjum byggja eigi jörðina, heldur en því, liver bezt býður landssjóðnum til handa á slíku uppboðsþingi, en manngreinarálit komist eigi að. (VibbœlÍT við l/rjefið til mntmanmim yfir suður- og vesturumdœminu): Að því er Vestmannaeyjar sncrtir sjer í lagi, fel jcg lijer með samkvæmt ályktuu alþingis sýslumanninum sem umboðsmanni jarðanna á eyjunum, ásamt. manni, er sýslu- nefndin þar til kýs, og ncðannefndum 3 mönnum, cr jcg læt til þess kvadda, á hendur að geí'a umgetnar skýrslur um ábúð og ástand umboðsjarðanna, og gjöra uppástungur um leigumála jarðanna og um jarðabœtur. Ber mönnum þessum síðan að senda skýrslur sín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.