Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Side 127
Stjórnartíðindi 15 20.
121
1877
■— Brjef landshöföingja til amlmanmim yjir suður- og vesturumdœminu um
rckstur á lömbum til lí fs yfir takmurk hins kláðagrunaða svæðis.
— Hreppsnefndirnar í Vatnsleysustrandar, ltosmhvalaness, llafna- og Grindavíkurhrepp-
um í Gullbringusýslu liafa farið þess á lcit, að fá fullt leyli til að roka til sín lífsije úr
hinum heilbrigðu sveitum, með nákvæmu eptirliti liins opinbera á því, að fje það, er til lífs
ætti að reka í þessa hreppa, kæmi ekki saman við annað fje, meðan það yrði rekið gegnum
liið grunaða svæði, svo að þessi nýi fjárstofn mætti álítast ógrunaður, og hins vegar ó-
háður umsjón liins opinbera allt svo lengi enginn grunur lægi á því, að liann hefði sam-
göngur við grunað fje, cn til að varna þessu tolja hreppsnefndirnar nógað hafa vörð milli
nefndra hreppa og nærsveitanna á næstkomanda sumri, og svo lengi sem nokkur kláða-
grunur er.
Útaf þessu vil jeg tjá yður, hcrra amtmaður, til þóknanlcgrar leiðbeiningar og birt-
ingar fyrir hlutaðeigöndum, að jeg eptir því sem kunnugt er um landslagið í Gullbringu-
sýslu verð að álíta það alveg ómögulcgt, að fá með vcrði nœgileg-a trvggingu gegn fjár-
samgöngum milli 4 suðurhreppa Gullbringusýslu og nærsveitanna, einkum þegar fje það,
sem sett er á vetur, er rekið gegnum þessar sveitir. Slíkur vörður mun og aldrei hafa
verið haldinn áður, svo að nokkru gagni hafi orðið, og þogar suðurhreppum Gullbringusýslu
var skipuð heimagæ/.la sumarið 1875, kom ekki til tals að hafa vörð annarstaðar en frá
Ósabotnum að Njarðvíkurfitjum; en það virðist ekki til mikils að undanþiggja þennan eina
hrepp M umsjón hins opinbera, enda reyndist hinn síðastnefndi vörður alveg ótryggur.
peir menn, sem setja fje á vetur í 4 suðurhreppum Gullbringusýslu, verða því
að vera háðir hinum sömu tryggingarráðstöfunum gegn fjárkláðasýkinni, sem nauðsynleg-
ar hafa þótt annarstaðar, þar sem Qársamgöngur hafa verið við kláðagrunaðar sveitir.
Aptur á móti virðist vera ástœða til, með sjerstöku tilliti til liins bágborna ástands
í tjeðum hreppum og til þcss, að þeir munu geta fengið fje keypt með vægara verði fyrir
utan kláðasvæðið cn á því, aö leyfa mönnum að reka að lömb úr sveitunum fyrir austan
Ölvesá, Hvítá og Brúará, þó þannig, að nákvæmar gætur verði hafðar á því, að ekkert fje
cldra en frá í vor verði rekið til ásetnings úr tjeðum sveitum meðlömbunum, ogbýstjeg
við, að þjer sjáið um, að hinn setti lögreglusljóri í fjárkláðamálinu gjöri hinar nauðsyn-
legu ráðstafanir í þessu tilliti.
— Brjef landshöfðingja til bishups um útbýtingu á uppbótarfje lianda
nokkrum prestaköllum. — í brjefi frá 7. þ. m. haíið þjer, herra biskup, skýrt
frá því, að ekki liafi verið sótt um prestaköllin Stað í Súgandafirði og Bresthóla njo um
Kvíabekks prestakall, sem prestur sá, er þar var, hefur fengið lausn frá; en þessum brauð-
um var með brjefum mínum frá 17. janúar f. á. og 5. apríl þ. á. úthlutað í uppbót sam-
tals 700 kr.; og leggið þjer til, að þessu fjc verði skipt, eins og nú skal grcina:
Mývatnsþing............................................... 200 kr.
Álptamýri..................................................100 —
Flatey.....................................................100 —
Hrepphólar .................................................60 —
Sandfell (auk 46 kr., sem þessu prestakalli voru lagðar 5.
apríl)..............................................50 —
Lundur .....................................................60
Staður á Snæljöllum og Kirkjubólsþing.......................40 —
Ilinn 20. nóvbr. 1877.
I«K
17. sept
119
18. Bept.