Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 127

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 127
Stjórnartíðindi 15 20. 121 1877 ■— Brjef landshöföingja til amlmanmim yjir suður- og vesturumdœminu um rckstur á lömbum til lí fs yfir takmurk hins kláðagrunaða svæðis. — Hreppsnefndirnar í Vatnsleysustrandar, ltosmhvalaness, llafna- og Grindavíkurhrepp- um í Gullbringusýslu liafa farið þess á lcit, að fá fullt leyli til að roka til sín lífsije úr hinum heilbrigðu sveitum, með nákvæmu eptirliti liins opinbera á því, að fje það, er til lífs ætti að reka í þessa hreppa, kæmi ekki saman við annað fje, meðan það yrði rekið gegnum liið grunaða svæði, svo að þessi nýi fjárstofn mætti álítast ógrunaður, og hins vegar ó- háður umsjón liins opinbera allt svo lengi enginn grunur lægi á því, að liann hefði sam- göngur við grunað fje, cn til að varna þessu tolja hreppsnefndirnar nógað hafa vörð milli nefndra hreppa og nærsveitanna á næstkomanda sumri, og svo lengi sem nokkur kláða- grunur er. Útaf þessu vil jeg tjá yður, hcrra amtmaður, til þóknanlcgrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeigöndum, að jeg eptir því sem kunnugt er um landslagið í Gullbringu- sýslu verð að álíta það alveg ómögulcgt, að fá með vcrði nœgileg-a trvggingu gegn fjár- samgöngum milli 4 suðurhreppa Gullbringusýslu og nærsveitanna, einkum þegar fje það, sem sett er á vetur, er rekið gegnum þessar sveitir. Slíkur vörður mun og aldrei hafa verið haldinn áður, svo að nokkru gagni hafi orðið, og þogar suðurhreppum Gullbringusýslu var skipuð heimagæ/.la sumarið 1875, kom ekki til tals að hafa vörð annarstaðar en frá Ósabotnum að Njarðvíkurfitjum; en það virðist ekki til mikils að undanþiggja þennan eina hrepp M umsjón hins opinbera, enda reyndist hinn síðastnefndi vörður alveg ótryggur. peir menn, sem setja fje á vetur í 4 suðurhreppum Gullbringusýslu, verða því að vera háðir hinum sömu tryggingarráðstöfunum gegn fjárkláðasýkinni, sem nauðsynleg- ar hafa þótt annarstaðar, þar sem Qársamgöngur hafa verið við kláðagrunaðar sveitir. Aptur á móti virðist vera ástœða til, með sjerstöku tilliti til liins bágborna ástands í tjeðum hreppum og til þcss, að þeir munu geta fengið fje keypt með vægara verði fyrir utan kláðasvæðið cn á því, aö leyfa mönnum að reka að lömb úr sveitunum fyrir austan Ölvesá, Hvítá og Brúará, þó þannig, að nákvæmar gætur verði hafðar á því, að ekkert fje cldra en frá í vor verði rekið til ásetnings úr tjeðum sveitum meðlömbunum, ogbýstjeg við, að þjer sjáið um, að hinn setti lögreglusljóri í fjárkláðamálinu gjöri hinar nauðsyn- legu ráðstafanir í þessu tilliti. — Brjef landshöfðingja til bishups um útbýtingu á uppbótarfje lianda nokkrum prestaköllum. — í brjefi frá 7. þ. m. haíið þjer, herra biskup, skýrt frá því, að ekki liafi verið sótt um prestaköllin Stað í Súgandafirði og Bresthóla njo um Kvíabekks prestakall, sem prestur sá, er þar var, hefur fengið lausn frá; en þessum brauð- um var með brjefum mínum frá 17. janúar f. á. og 5. apríl þ. á. úthlutað í uppbót sam- tals 700 kr.; og leggið þjer til, að þessu fjc verði skipt, eins og nú skal grcina: Mývatnsþing............................................... 200 kr. Álptamýri..................................................100 — Flatey.....................................................100 — Hrepphólar .................................................60 — Sandfell (auk 46 kr., sem þessu prestakalli voru lagðar 5. apríl)..............................................50 — Lundur .....................................................60 Staður á Snæljöllum og Kirkjubólsþing.......................40 — Ilinn 20. nóvbr. 1877. I«K 17. sept 119 18. Bept.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.