Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 131

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 131
125 1877 troysti sjör ekki til að framkvæma þessa skipun, hali liann skorið mestalt íje sitt, og liafi sýslunefndin úthlutað honum 1174kr. skaðabótum fyrir þennan skurð. Samkvæmt svcitarstjórnarlögunum ber sýslunefndinni ekkert vald til að gjöra ráðstafanir til útrýmingar fjárkláðanum, og sýslumaðurinn hefði því ekki átt að bera mál þetta undir sýslunefndina; en hvað ályktun þá snertir, sem sýslunefndin hefir gjört um að greiða þeim skaðabœtur, er vildu skera niður kláðagrunað ije sitt, þá er það Ijóst af ákvörðunum þcim, sem áminnst lög liafa inni að lialda um Qárveitingarvald sýslunefndar, að samþykkis amsráðsins hefði þurft með til þess að gjöra ályktun þessa bindandi fyrir sýslufjelagið. Með því að ekki lieíir komið neitt fram um, að amtsráðið hafi veitt slíkt samþykki, verður að vísa beiðandanum til að lögsœkja sýslunefndarmennina, ef ekki tekst að fá það, sem eptir stendur af skaðabótum þeim, er honum liafa verið úthlutað- ar, greitt með góðu. — Hrjef laildsllöfðingja til amtmannsins yfir suður- ng vesturumdœmbiu og htndfógeta itm styrk handa yfirsetukonum. — J>eim200kr., sem 3.gr. konungsbr. frá 20. júní 1706 skipar fyrir, að úthluta skuli yfirsetukonum hjer á landi, var samkvæmt tillögum landlæknis skipt meðal 50 yfirsetukvenna í suður- og vesturumdœminu, þannig, að hver þeirra fjekk 4 kr. — Iirjcf landshöfðingja til amlmannsim yfir suður- og vcslurumdceminu um borgun fyrir að íitvísa nýbýli. —. I brjcfi frá 6. þ. m. hafið þjor, lierra amtmaður, skýrt mjer frá, að Halldór nokkur Bjarnason á Litlu-Gröf í Mýrasýslu hafiSO. sept. 1873 útvegað skipun amtsins til þess, að sjer yrði útvísað land til nýbýlis í Langa- vatnsdal samkvæmt tilskip. frá 15. apríl 1776. En þegar útvísun þessi átti fram að fara 30. júní þ. á., og sýslumaðurinn með tilkvöddum mönnum var kominn þangað, sem ný- býlið átti að stofnast, hafi beiðandinn lýst yfir því, að hann væri hættur við áform sitt, og hafi þess vegna engin útvísun fram farið. Sýslumaðurinn hefir samt óskað sjer út- borgað fullt gjald úr landssjóði fyrir þossa útvísun samkvæmt 8. gr. hinnar nefndu til- skipunar, og haíið þjer lagt boiðni þessa undir úrskurð minn, um leið og þjer takið fram, að tilskipunin hafi ekki gjört beinlínis ráð fyrir því, sem hjer hafi átt sjer stað, að hlut- aðeigandi tœki aptur beiðni sína um að fá útvísað nýbýli, en að umtalsmál geti orðið um að heimfœra til þessa tilfellis ákvörðun tilskipunarinnar um borgun fyrir nýbýlisgjörð, þegar nýbýlinu verður ekki vegna einhverra mótmæla útvísað; en samt virðist næst að á- líta, þegar eins stendur á og hjer, að beiðandinn oigi að greiða sjálfur kostnaðinn, og að hann ekki geti heimtað, að kostnaðurinn sje greiddur úr opinberum sjóði, og þá geti jafnvel komið til tals, að skoðunarmönnum og sýslumanni beri fullt gjald fyrir gjörðina, eins og útvísunin liefði farið fram. Fyrir því skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilutað- eiganda, að jeg er yður samdóma um, að beiðandanum beri að greiða sjálfum kostnaðinn við hina áminnstu gjörð. — Brjcf landshöföingja til stiptsyfirvaldanna wmbarnaskólannáísafirði. — Eptir að hafii meðtckið álit yðar, herra amtmaður, og yðar, kerra biskup, um frumvarp 130 31. okt 131 5. núv. 132 13. nóv. 133 15. núv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.