Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 137

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 137
131 1877 Yflrsetnkvennareglngjörð 1. grein. Sjerhver yfirsetukona er skyld að breyta samvizkusamlega eptir fyrirmælum yfir- setukvennalaganna frá 17. desbr. 1875 og þcssarar roglugjörðar, svo eruogallar yfirsetukonur að því, er snertir skylduverk þeirra, háðar umsjón og nánari fyrirskipunum hlutaðeigandi hjeraðslæknis og landlæknisins. 2. grein. Sjerhverri yfirsetukonu ber ávallt að hegða sjer vel og siðsamlega, og verajafnan til taks, er á þarf að halda; fari hún burt af heimili sínu, skal húmjafnan láta heimilis- fólkið vita, hvar liana sje að finna. 3. grein. Hún á að vera vinalog og mannúðleg í umgengni við alla, sem leita hennar, hugga þá og hughreysta, ef lítilmótlogir eða huglitlir eru, og eigi láta á sjer finna, þótt eitthvað beri út af, svo að hún hræði eigi þá, sem hennar er vitjað til; hún skal og forðast allt málæði, bæði um ástand konunnar og barnsins, og eigi láta á því bera fyrr cn í síðustu lög, ef hún finnur, að barnið er andvaua eða vanskapað. 4. grein. Ilún má og ekki segja frá neinu, sem henni er sagt í trúnaði eða hún kemst að vegna stöðu sinnar um veikindi eða líkainslýti konu, cða annað það, cr konunni kynni að vcra óþægilegt að yrði almenningi kunnugt. 5. grein. Hún á að láta fúslega i tje aðstoð sína hverjum, sem hennar leita, jafnt látœkum sem ríkum, og engan mannamun gjöra sjer, hvorki af ábatavon njo öðru. 6. grein. I>egar liún situr yfir, skal hún hafa nákvæmar gætur á öllum ástœðum og atvik- um, er að bera, og leita sængurkonunni allrar liœgðar eptir fremsta mætti. Beri nokkuð út af, sem hún heldur að hættulegt geti orðið, annaðhvort fyrir konuna eða fóstrið, ber henni að ráðfœra sig við lækni eða aðrar yfirsetukonur, ef þess er kostur; sje það eigi, eða óttist hún, að líli eða lieilsu barnsins eða móðurinnar sje liætta búin í fœðingunni, skal hún láta nánustu viðstadda vandamenn sængurkonunnar vita aí því í tíma, og heimta læknis leitað tafarlaust. 7. grein. Eigi má hún fara frekara í .meðalabrúkuu við þungaðar konur eða sængurkonur, en henni hefir kennt verið í yfirsetufrœðinni eða af lærðum lækni. 8. grein. Eigi má hún yfirgefa neina sængurkonu, meðan nokkur hætta er á ferð, fyr en hún hefir gjört allt sem í hennar valdi stendur til þess að afstýra hættunni. 9. grein. Allt, sem út af ber hjá einhvcrjum þunguðuin kvennmanni eða sængurkonu, er hennar er vitjað til, á hún að rita í minnisbók hjá sjer, til að geta skýrt læknum frá því, cf þörf gjörist. 10. grein. Varast skal hún að gefa nokkrum kvennmanni inn nokkurt það meðal, er tjón gcti af hlotizt fyrir kvennmanninn sjálfan eða fóstur það, sem hún gengur með, eða valdið því, að það fœðist fyrir tímann; og eigi segja neinum til slíkra meðala. Samkvæmt hegningarlögunum skal hver sá, sem cyðir burði cða deyðir hann í móðurkviði eða á 135 15. nóv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.