Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 138

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 138
1877 132 135 nokkurn þátt í slíkum glæp, sæta hcgningarvinnu, jafnvel æíilangt, cf mjög miklar 15. nóv. sakir cru. 11. grein. Sje læknislijálp að fá, má hún ekki fást við neinar lækningatilraunir, hvorki við konuna nje barnið, um fram það, sem til er tekið í yfirsetufrœðinni. 12. grein. Sjo tilcfni til þess, ber henni að vara þungaðar konur giptar sem ógiptar við öllum fóstureyðandi meðölum, og sje eigi látið að orðum liennar í því efni, ber henni að tilkynna það yfirvaldinu. 13. grein. Hafi hún fengið vitneskju um, að nokkur hafi borið út barn eða alið barn í duls- máli, bcr henni þegar að skýra hlutaðeigandi lögreglustjóra frá því. 14. grein. Skýrslu um andvanafœdd börn bor henni að gefa samkvæmt eyðublaði því, er henni mun verða sent frá hlutaðeigandi hjeraðslækni. 15. grein. J>egar nýfœtt barn er mjög veikt, skal hún minna foreldrana á, að láta skíra það sem fyrst. Verði ekki náð í prest og skorist faðir barnsins eða aðrir ráðsettir dánumenn, er við eru staddir, undan að skíra barnið skemmri skírn, skal hún gjöra það sjálf, og gefa presti skýrslu um það innan 4 daga. 1G. grcin. Minnsta þóknun fyrir að sitja yfir konu skal vcra 3 kr., auk ókeypis fararboina. I>urfi yfirsetukona að vera hjá sængurkonu lengur en 1 dag eða sem því svarar, ber lienni 1 kr. fyrir hvern dag sem fram yfir er, auk fœðis. Fyrir að setja stólpípu, taka blóð, o. s. frv., bera henni 25 aurar í livort skipti. þiggi sængurkonan af svcit eða sje svo fá- tœk, að hún geti ekki borgað yfirsetukonunni, or sveitin skjdd að greiða henni auk far- arbeina 3 kr. þóknun. 17. grein. I>að or skylda yfirsetukvenna að láta hver annari í tjo þá liðsemd og leiðbein- ingu, er þær mega við koma, og varast allan ríg eða óvild, og allt er slíku má valda. 18. grein. Eigi má yfirsetukona vinna mein vansköpuðum burði, er hún tekur við, hvcrsu fjarri sem er rjettu sköpulagi, heldur skal hún kosta kapps ura að halda lífi í slíku af- kvæmi, unz til læknis næst. Rita skal hún nákvæma skýrslu um vanskapnaðinn og senda lækni. 19. grein. Fái yíirsetukona grun um, að barni, sem fœðist andvana eða deyr skömmu eptir fœðinguna, hafi verið fyrirfarið annaðhvort eptir fœðinguna eða með því, að móðirin lief- ur tekið inn fóstureyðandi meðöl, áður en hún ól barnið, bor henni að senda sem fyrst lögreglustjóra skýrslu um það, og skulu þar 1. tilgreind nöfn foreldranna og heimili, 2. skýrt frá, hvernig fœðingunni hafi verið háttað, og 3. hvað muni hafa valdið dauða afkvæmisins, að því er yfirsetukonan kemst næst. 20. grein. Áhöid þau, sem fylgja sýslu hennar, cr hún skyld að varðveita á sem beztan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.