Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 146

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 146
1877 140 14» einirbcrja-bronnivíni (Gonevcr), og af alls konar kryddvínuni, sera til eru búin úr áfenguin 8. nuv. s]ai]j ]10jmta samkvæmt 4. lið 1. greinar í lögum 11. f'ebr. 1876. Út af þossu skal yður þjónustusamlega tjáð, herra landshöföingi, lil þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að tillögur yðar eru hjer mcð samþykktar. 144 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöföingja um lán lir viðlaga- 8' II0V' sjóði. — í þóknanlegu brjeli 4. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, fagt það til, samkvœmt þar að lútandi bœnarskrá, að voitt vorði Stefáni prófasti P. Stephensen, al- þingismanni fyrir ísafjarðarsýslu, 6600 króna lán úr viðlagasjóði, gegn 4°/o í vöxtu á ári og gegn handfongnu veði í konunglegum 4°/o skuldabrjefum ásamt tilheyrandi vaxtaseðl- um, sem ncma 8800 kr., og með þoirri skuldbindingu, að ondurborga lánið optir upp- sögn mcð missirisfyrirvara; og getið þjer þess, að Stefán prófastur hafi skýrt yður svo frá munnlega, að liann ásamt nokkrum bœndum í sýslunni ætlaði lánið lil að kaupa þiljuskip til hákarlaveiða. Út af þossu skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiuingar, birt- ingar og frekari ráðstafana, að hið umboðna lán veitist lijer með eptir atvikum, með framangreindum kostum, og með því skilyrði, að láninu sje vaiið til þess, sem beið- andi hefir sagt. þ>ar som þjer, herra landshöfðingi, hafið spurt, livort þjer munduð, cf til kœmi, mega ávísa fjenu úr aðalfjárhirzluuni, skal cigi látið undan falla að bœta því við, aö um greiðslu úr henni verður að snúa sjer til lilutaðeigandi ráðherra. 145 — ráðgjafans fyrir íslaland til landsköfðingja um breytingu á kon- 9. núv. ungsúrskurði 12. apríl 18 34 m. fl. — Eptir allraþegnsamlegustum tillög- um mínum hefir hans liátign konunginum 7. þ. mán. þóknast allramildilegast að skipa fyrsta mcðdómanda í liinum íslenzka landsyfirrjetti, Jón Pjetursson, dómstjóra í tjeðum rjctti, og annan meðdómanda og dómsmálaritara í fyrnefndum rjetti, Magnús Stephensen, fyrsta meðdómanda í rjettinum, og að fallast á, að konungsúrskurði 12. apríl 1834 sje brcytt þannig, að þýðingu dómsgjörða í opinborum málum og gjafsóknarmálum, er skotið er til hæstarjettar, úr íslenzku á dönsku, sem liingað fil hefir verið af hendi leyst af fyrsta mcðdómanda í landsyfirrjettinum fyrir þóknun sjer í lagi, skuli þessi embættismaður ept- irleiðis hafa á hendi cndurgjaldslaust. I>etta er eigi látið undan falla aö tilkynna yður, herra landshöföingi, fil þóknan- lcgrar lciðbeiningar og birtingar. I4U — Brjef landsliofðingja til, amtmannsins yfir suður- og vesturumdænlimt um fram- ig. nov. fœrsi i.iskyldxi stjúpbarns. — Hreppsnefndin í Hraungcrðishreppi í Árnessýslu hclir áfrýjað til mín úrskurði yðar, hcrra amtmaður, frá 16. marz þ. á., um að llergur bóndi Bergsson í Kálfhaga hafi ekki vcrið skyldur til að leggja annan frarafœrslustyrk með stjúpföður sínum, Magnúsi Erlendssyni, cr átti sveit í áminnztum hreppi og dó í fyrra sumar, en þann, sem hann mcð sjerstökum samningi kann að liafa skuldbundið sig til að greiða. Af skjölum máísins sjest, að eptir að þau hjón, móðir Bergs og stjúpfaðir hans, höfðu skilið að samvistum og skipt með sjor eigum sínum, án þcss að nokkur reglulegur hjónaskilnaður hefði átt sjor stað, tók Bcrgur stjúpföður sinn til sín sem matvinnung, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.