Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1994, Side 2

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1994, Side 2
SAMKEPPNI PÓSTKORT SEM BÓKMENNTAFORM Ritnefnd TÍMARITSINS BJARTUR OG FRÚ EMILÍA hefur komist að þeirri niðurstöðu að nú sé tímabært að halda nýja bókmenntasamkeppni. Árið 1991 stóð tímaritið fyrir vali á örverki ársins og voru undirtektir þá mjög góðar. í ár ber samkeppnin yfirskriftina PÓSTKORTSEM BÓKMENNTAFORM. Þátttakendur senda dómnefnd útgáfunnar póstkort undirritað með dulnefni. Rétt nafn þarf að fylgja í lokuðu umslagi. Dómnefnd lætur fyrst og fremst heillast af snjallri orðræðu en einnig er mikilvægt að myndefni póstkortsins falli að fáguðum smekk dómnefndarmanna. Kortin þurfa að berast útgáfunni fyrir 15. ágúst 1994. Utanáskriftin er: BJARTUR, PÓSTHÓLF447,121 REYKJAVÍK. 1. verðlaun helgarferð til PARÍSAR fyrir tvo auk 15.000 kn í farareyri. Ritnefnd tímaritsins áskilur sér rétt til að birta fjörutíu bestu póstkortin í hausthefti BJARTS OG FRÚ EMILÍU. BJARTUR

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.