Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1994, Side 51

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1994, Side 51
Frakkland með einhverja meinbægni, eða þá að páfinn í Róm stendur allur þversum, þetta les maður og það er mikið dægilegt... Dómsforsetinn stökk á fætur, henti frá sér pennanum og greip hatt sinn báðum höndum. Aðstoðarsaksóknarinn, sem nú hafði gleymt sínu iðrakvefi og var allur dofinn orðinn af óþoli, stökk líka á fætur. - Af stað! hrópaði hann. - Pjotr Nikolajevítsj, en hvað um sérálitið? spurði ritarinn skelfdur. Hvenær ætlið þér að skrifa það? Þér eigið að vera kominn í bæinn klukkan sex! Dómsforsetinn bandaði frá sér og hentist til dyra. Aðstoðarsaksókn- ari bandaði líka frá sér, greip skjalatösku sína og hvarf á hæla forseta sínum. Ritarinn andvarpaði, leit ásakandi á eftir þeim og fór að taka saman pappíra. ► ► imarit um b ó k m e n n t i r o g 1 e i k i s t 49

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.