Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Page 93

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Page 93
aftur heim í gær vegna þess að ég hafði gleymt að taka rafmagns- ofninn úr sambandi. Eða kannski var það draumur líka? En hvað um það, mikið er það gott að það er engin dauð gömul kona í herberginu mínu og ég neyðist ekki til að fara til hússtjórans og vesenast með lík! En hve lengi hafði ég eiginlega sofið? Eg leit á klukkuna: hálftíu, hlýtur að vera hálftíu að morgni dags. Drottinn minn! Það sem mig getur dreymt! Eg setti niður fæturna og ætlaði að standa upp en þá sá ég allt í einu dauðu gömlu konuna, liggjandi á gólfinu við hægindastólinn hinum megin við borðið. Hún lá á bakinu og falski gómurinn sem hrökk út úr henni hafði krækt einni tönn í nös hennar. Hendurnar höfðu lent undir skrokknum og sáust ekki, pilsið hafði dregist upp og undan því stóðu beinaberir fætur í hvítum, skítugum ullarsokk- um. — Helvítis beinið! æpti ég, hljóp til gömlu konunnar og sparkaði í hökuna á henni. Falski gómurinn flaug út í horn. Ég ætlaði að sparka aftur í gömlu konuna en var hræddur við að skilja eftir merki á líkama hennar því þá gætu menn haldið að ég hefði drepið hana. Ég gekk frá gömlu konunni, settist á legubekkinn og fékk mér í pípu. Svo liðu einar tuttugu mínútur. Mér var nú ljóst að hvernig sem allt veltist færi þetta mál fyrir rannsóknarlögregluna og vitleysingarnir þar mundu ákæra mig fyrir manndráp. Hér var alvara á ferðum og svo var líka þetta spark í andlitið á gömlu konunni. Ég gekk aftur að henni, laut niður og fór að skoða framan í hana. Það var lítill, dökkur blettur á hökunni. Nei, það var ekki hægt að gera mikið veður út af honum. Hver veit svosem hvað? Kannski hafði gamla konan hrasað meðan hún var enn á lífi og rekið sig utan 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.