Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Page 131

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Page 131
Líf, verk og upprisa Doníils Kharms. I Saga rússneskra bókmennta á sovéttfmanum geymir margar furður. Þeirra á meðal eru verk Daníils Kharms, skálds sem fáir þekktu og átti litla von um að fá helstu verk sín gefin út meðan hann lifði, en reis upp úr ösku gleymskunnar nokkrum áratugum eftir dauða sinn og nýtur vaxandi athygli og virðingar víða um lönd. I heimalandi Kharms er farið að kalla hann upphafsmann bæði „hins svarta húmors" og svo absúrdleikhússins „löngu á undan Eunesco"1 og hér á Islandi hefur það gerst að Hafliði Hallgrímsson samdi tónlist við nokkrar örsögur hans sem Caput-hópurinn frumflutti 1. júní 1999- Furður sovéskra bókmennta eru einkum tengdar þeim árum sem liðu frá Októberbyltingunni 1917 og fram undir 1930, en þá var skammt í það að sovéskum rithöfundum væri smalað inn í eitt rit- höfundasamband, sem lýsti því yfir á stofnþingi sínu að héðan í frá væri svonefnt sósíalískt raunsæi skyldusamnefnari fyrir bókmennta- sköpun í landinu. En áratuginn áður en farið var að beita skáldin pólitískum aga hafði bókmenntaflóran verið furðu fjölskrúðug. Ekki svo að skilja að ritfrelsi væri í landinu. Þá þegar var ekki mögulegt að fá út gefin verk sem með áberandi hætti væru andsnúin bylting- arþjóðfélaginu nýja, og ótvíræðir andstæðingar valdhafanna í hópi skálda voru flestir farnir í útlegð. En samt gafst enn svigrúm til að gagnrýna margt í samtímanum með heiðarlegum hætti og það var heldur ekki að því komið að valdhafar knúðu fram stefnu sem f raun skikkaði skáldin bæði til að þjóna markmiðum ríkisins (verða við „pöntun samfélagsins" eins og þá var að orði kveðið) og um leið til að víkja sem minnst frá rússneskum bókmenntahefðum. Rithöfund- 129
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.