Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 5

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 5
Sigurður Sigtryggsson rektor 3 miklu gagni, og það mun hafa verið aðalástæðan til þess að hann vildi lengi vel ekki taka við rektorsembætti, þó honum stæði þess konar embætti til boða oftar en einu sinni. Á endanum gerði hann það samt. Við skóla þá, sem hann var kennari við, var sérstaklega tekið til þess hvað hann var samvinnuþýður við meðkennara sína. í þeim hóp átti hann marga vini. Ef einhver af meðkennurunum átti áratugsafmæli eða þess konar var Sigurður oft hvatamaður til gjafa eða gleðskapar. Hann lét sér annt um heiður og hag skólanna út á við, og kynnti sér sögu þeirra og héraðanna og borganna, þar sem þeir voru settir. Vottur um þetta er rit hans um sögu Vestre-Borgerdyd-skólans, er hann gaf út á 150 ára afmæli hans (Vestre-Borgerdydskole, 1787—1937), og ritgerð hans »Fra Sonderborg Slot i Christian IIs Kongetid« í skólaskýrslu frá Sönderborg skóla 1930. Og ekki sízt lét hann sér annt um lærisveina sína, enda voru fáir kennarar vinsælli í þeirra hóp. Pó enska hefði verið aðalnámsgrein hans á háskólanum fór það þó svo, að aðalstarf hans varð að kenna þýzku. Hann fór stundum á vorin og sumrin ferðir með nemendum sínum, m. a. til borga á Þýzkalandi. Hann ætlaðist til mikils af þeim, og þeir Iærðu líka mikið hjá honum — um það bar öllum saman. l5egar Sigurður varð rektor hálfsextugur kom hans langa reynsla honum í góðar þarfir. Annað heimsstríðið var þá skollið á, og ýmsir erfiðleikar komnir fram, sem enginn hafði áður búizt við. Sigurður beitti nú öllum kröftum sinum í Jiarfir skólans, og sýndi þar sína venjulegu stjórnsemi og hyggindi. í þau 5 ár sem hann var rektor tók hann sér víst aldrei neitt verulegt sumarfrí. Ekki sízt lét hann sér annt um fátæka, gáfaða nemendur. Pað er dýrt að kosta börn til mennta í æðri skólum í Danmörku, en ef Sigurður varð þess var, að fjárhögum heimilanna var ábótavant, en efnilegir nemendur áttu í hlut, reyndi hann að gera hvað hann gat til að útvega þeim námsstyrk. Og á þeim skóla ávann hann sér líka hylli samkennara sinna og samúð Iærisveina, og foreldrar og aðstandendur nemendanna voru sérstaklega ánægðir með nýja rektorinn. í fyrstu þótti sumum hann of strangur, öðrum of varkár. Á endanum fór svo að margir elskuðu hann, allir virtu hann. Eins og eðlilegt er í Danmörku er mikil áherzla lögð á þýzku- nám, og þýzkukennsla stendur þar á mjög háu stigi. Kennslu- bækur Sigurðar í því máli sýna hvað mikla áherzlu hann hefur 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.