Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 39

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 39
Tvö bréf til Erlendar Gottskálkssonar 37 Séra DavíS sem nefndur er í bréfinu er DavíS GuSmundsson, þá prestur á Felli í SléttuhlíS og þingmaSur SkagfirSinga. Tryggvi er Tryggvi Gunnarsson, sem þá var þingmaSur Pingeyinga, og hafSi Erlendur setiS á þingi í forföllum hans. BæSi bréfin eru prentuS meS óbreyttri réttritun bréfritara, aS öSru leyti en því aS einstaka augljósar ritvillur eru leiSréttar og greinarmerkjum bætt viS þar sem þurfa þótti. 1. Frá Kristjáni skáldi Jónssyni. Hóli lOda maí 1863. Erlindur bróSir. Enda þótt jeg sje nú orSin því afhuga aS þú nokkurn tíma endir loforS þitt viS mig (aS skrifa mjer til), þá ætla jeg þó aS hripa þjer fáar línur um leiS og jeg segi fyrir fullt og allt skiliS viS þetta byggSarlag; samt sendi jeg þjer eigi bækurnar þínar því þær eru enn í vísum staS hjá bókbindaranum, og mun jeg síSar sjá þeim farborSa til þín eSa leyfa mjer aS selja þær, fáist kaupandi. F*aS verSur nú ekki feitan gölt aS flá aS fá frá mjer línu; maSur kemst ekki til aS hugsa neitt og heirir ekki annaS en eimdarkvein og illsárar stunur, allt er aS velta um koll í basli og bágindum, engin veit fótum sínum forráS, og allir mæna döprum og sljófguSum augum á hinn endalausa jökulgadd er bannar allar bjargir, eSa rjettara sagt gröfina sem þessir síSustu og vestu tímar eru aS steypa þeim ofaní. PettaS gengur svona á hverju ári og engin ræSur bót á, verSi eitt voriS degi lengur hart en hiS næsta, svo er allt komiS á höfuSiS, og stjórnin gjörir ekkert aS verkum. PaS eru nú af þeir tímarnir þá er höfSingjar og konungar af umhyggju fyrir velferS þjóSar sinnar fórnuSu til árbótar sonum sinum. Nú þó þetta lýsti siSleysi og blyndri hjátrú þá er þó þetta atvik skiIirSislaus játning þeirra fyrir því aS hagur og velferS þjóSarinnar sje svo samrýmdur lífi þeirra aS þeir sje beinlinis skyldir til aS vera meSalgangar milli hennar og goSanna og megi hennar vegna eigi þyrma sínum eginn blóS- tengda syni. En nú á dögum skilja stjórnendur þessa köllun sína öSru vísi (því er ver). ÞaS er nú runninn upp önnur öld. Nú höfum vjer engan Hákon jarl er heiti á hörgabrúSi sína og fórni henni syni sínum til varnar þjóS sinni og í trausti hennar, og standi alblóSugur í stafni skeiSar sinnar og stökkvi burt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.