Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 64

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 64
62 Orðabelgur Möðruvöllum (1785—1849), en síðan sonur hans, Jón Johnsen féhirðir Metropolitanskólans (1818—1893). Eítir hann eignaðist hylkiö systir hans, frú Thora MelsteÖ (1823—1919), sem stofnaði kvennaskólann í Revkjavík, en hún gaf það Boga Th. Melsteð, sem aftur gaf það Valdimar lækni árið 1926. J. B. Sœnsk bók um Eiriks sögu rauða. Sven B. F. Jansson: Sagorna om Vinland I. Handskrifterna till Erik den rödes saga, 1944. Eiríks saga rauða verður ekki talin til fremstu Islendingasagna að listfengi né stílsnilld, en frásagnir hennar úr Islendinga- byggðum Grænlands og þau munnmæli sem hún varðveitir um æfintýralegar ferðir þaðan til fjarlægra landa, Idellulands, Mark- lands, Furðustranda, Vínlands, hafa löngum haft dularfullt seið- magn. öllum rannsóknum sem skýra betur upptök og örlög þessarar merkilegu sögu mun sérstakur gaumur gefinn. Eiríks saga er til á tveimur skinnbókum: Hauksbók (H) frá því um 1330 og Skálholtsbók (S) frá 15. öld. Hauksbók hefur Haukur lögmaður Fjrlendsson (f 1334) látið gera og sjálfur skrifað að sumu leyti. Idandritum þessum ber ósjaldan allmikið á milli, og hafa flestir fræðimenn aðhyllzt þá skoðun að H mundi líkari hinu glataða frumhandriti. S hefur þótt minna háttar, enda liggur í augum uppi að skrifari þeirrar bókar hefur verið gálaus og óvandvirkur. En sannleikurinn er sá að ekki er gott að skrifari hugsi of mikiÖ, því að þá hættir honum til að taka að velta því fyrir sér hvað betur megi fara, hann fer að breyta og laga til. Og Jansson sýnir fram á að einmitt þannig hefur Haukur lögmaður fariö að. Haukur hefur haft stileyra, hann skiptir um orð þar sem S klifar á hinum sömu, hann bætir um orSfæri; en einkum er hann afleitur með aS draga saman setningar og stytta. Petta rökstyður Jansson svo fast að mér virðist fráleitt aS neinn muni treystast til vefengja niSurstöSur hans. H er aS vísu aS minnsta kosti 100 árum eldra handrit en S, en hefur samt söguna í nýlegri gerS. Sá sem gefa vill út Eiriks sögu sem líkasta því er höfundur skildist viS hana, á ekki aS fylgja H (eins og gert var í fornritaútgáfunni), heldur S. Máli sínu til enn meiri styrktar tekur Jansson undir sig stökk mikiS yfir í FóstbræSra sögu. Hún er lika uppskrifuÖ í Hauks- bók, fáguS og fremur orðfá, og þetta hafa menn haldið fornlegri texta en þann sem varðveittur er í öSrum handritum, orðfleiri og hnökróttari. En einnig hér snýr Jansson við blaSinu og bendir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.