Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 14

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 14
12 Jón Helgason Reykjavík á síðustu áratylft hafa valdið straumhvörfum í skilningi forníslenzkrar bókmenntasögu. Ég á þar við þær rann- sóknir eftir Sigurð Nordal sjálfan og aðra sem birtar hafa verið í inngöngum sumra binda fornritaútgáfunnar og í þeim kverum sem einu nafni nefnast Islenzk fræði. í annan stað á ég við rit eins og bók Einars Ól. Sveinssonar um Njálu, Bjarna Aðal- bjarnarsonar um sögur Noregskonunga, Jóns Jóhannessonar um gerðir Landnámabókar. Háskóli Islands ver nú fullkomlega sæti sitt sem sá háskóli þar sem mest sé fjörið í rannsóknum íslenzkra fornbókmennta, enda ekki nema eðlilegt að íslenzkir menn skilji þær bezt og leggi við þær mesta alúð allra manna. Pað má telja víst að þessari starfsemi verði haldið áfram, vonandi með vaxandi styrkleik. l3að hefur komið í ljós að saga. fornbókmennta vorra, sem þó var talin sæmilega rannsökuð af fyrri mönnum, tekur ærnum breytinguin við nánari athugun og betri lestur. En þegar til síðari alda kemur, þar sem efnið er miklu verr í haginn búið, er fjöldi óleystra verkefna svo mikill að manni blöskrar. Undirstaða gjörvallra íslenzkra bókmenntarannsókna, allt fram á 19. öld, eru fullnægjandi útgáfur. Pegar bókmenntir okkar áttu sinn blómatíma voru engar prentsmiðjur til í heiminum, og allt sem við eigum frá þessu skeiði hefur þá að sjálfsögðu komizt til okkar í handritum. Eftir að prentlistin komst til íslands var henni lengi vel beitt nálega eingöngu í þjónustu kirkjunnar, en skáld og höfundar héldu engu að síður áfram að yrkja og semja, og þetta lciddi til þess að sægur rita frá 16., 17. og 18. öld komst ekki á prent að höfundum lifandi, heldur gevmdist aðeins á skrifuðum bókum. Bað var að sinu leyti eins og ef prentsmiðjur nú á dögum vildu ekki líta við neinu öðru en Kirkjuritinu og Bjarma og Hundrað hugvekjum og sálmum eftir Valdimar Snævar, en hins vegar sætu menn hingað og þangað um landið álútir við að skrifa sér upp Fegurð himinsins eða Arf íslendinga eða Fögru veröld. Verk eins og ævisaga Jóns Indíafara, píslarsaga Jóns Magnússonar, biskupa- sögur séra Jóns i Hítardal, ævisaga Jóns Steingrímssonar, voru ekki prentuð fyrr en á 20. öld. Á síðustu hálfri annarri öld hefur mjög mikið verið að því gert að koma íslenzkum fornritum út á prent, en engan sem ekki jiekkir til mun j>ó geta grunað hversu fjarri fer að sú st'arfsemi hafi ennþá verið unnin til nokkurrar hlítar. Um útgáfur gegnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.