Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 32

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 32
30 Kristján Porvarðsson hverjum landsfjórSungi. Ég hygg aS hlutfallslega kostnaSar- minnst og hagkvæmast væri aS byggja eitt stórt fávitahæli, meS þrem höfuSdeiIdum, þ. e. skóla-, hjúkrunar- og vinnudeildum, en deildirnar séu þó hæfilega langt hver frá annari. 1 lögunum stendur ekkert um þaS, hverjir skuli veita hælunum forstöSu og hafa daglegt eftirlit meS fávitunum. Ef fullnægja á kröfum nútímans, ætti Iæknir, helzt sérfræSingur, aS sjá um alla meSferS á sjúklingunum og veita hælinu forstöSu. Pá liggur næst fyrir aS athuga, hversu stórt fávitahæli þyrfti aS byggja á íslandi. AS órannsökuSu máli (þ. e. fyrr en taldir eru fávitar á íslandi) er erfitt aS segja ákveSiS um þetta, en ef gert er ráS fyrir aS fávitar heima séu um 1200, og ef íslenzka rikiS ætti aS sjá hlutfallslega jafnmörgum fávitum fyrir framfæri og danska ríkiS gerir, þyrfti aS byggja hæli á Islandi handa um 400 fávitum. ReksturskostnaSur hælis þessa yrSi sennilega allmikill. RikiS þyrfti aS kaupa góSa jarSareign og láta byggja hæliS á henni; mætti þar reka landbúnaS og garSrækt í stórum stíl, og á þann hátt afla hælinu allmikilla tekna. Vinna þeirra sjúklinga, sem vinnufærir eru, yrSi og hælinu ódýr. Or ríkissjóSi Dana var greitt áriS 1942—43 1669 kr. meS fávita hverjum, sem hælisvistar naut. Engu verSur um þaS spáS, hversu kostnaSarsöm framfærsla fávita heima yrSi, en ef miSaS væri viS danska verSlagiS, myndi framfærsla 400 fávita á íslandi kosta 667.600 kr. á ári. RíkissjóSur ætti samkvæmt bráSabirgSar- lögunum, sem nefnd voru áSan, aS greiSa 4/r, hluta ]jessa kostnaS- ar, þ. e. 532.080 kr. ViS allt þetta mundu bætast mikil útgjöld til byggingar hælisins. Starfsfólk viS hæli handa 400 fávitum yrSi sennilega um 100 manns (þ. e. 4 sjúklingar á hvern starfsmann), af þeim mætti gera ráS fyrir 55—60 manns til hjúkrunar (hjúkrunarkonur og hjúkrunarmenn). HæliS þyrfti aS minnsta kosti á tveim læknum aS halda. Mörg dönsk íávitahæli hafa tiltölulega miklu fleira starfsfólki á aS skipa, en áætlun mín er gerS meS hliSsjón af danskri meSaltölu (4 fávitar á starfsmann hvern og 7 fávitar á hjúkrunarmann eSa hjúkrunarkonu). Ég vil ljúka þessari grein meS því aS benda á eftirfarandi atriSi: 1) Semja þarf sérstæSa og heilsteypta löggjöf um fávita og framfæri þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.