Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 31

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 31
Fávitar á Islandi og framfæri þeirra 29 af þjóSfélagslegum ástæÖum ávallt aS vera á hælum eSa undir umsjá og eftirliti sérfróSra manna. ÞaS er augljóst mál aS engin heimilisprýSi er aS örvitum og hálfvitum, og þaS er blátt áfram skaSlegt og ósæmandi aS láta slíka fávita alast upp meS heil- brigSum börnum. Fávitar þeir, sem hafa skapgerSarbresti og glæpahneigSir, eru bezt geymdir á hælum. f flestum löndum eru til hæli handa fávitum og fávitamál skipulögS. 1 Danmörku eru mörg fávitahæli, en þó er þörfinni í þeim efnum hvergi nærri fullnægt. RíkissjóSur greiSir fram- færslukostnaS, og nam hann áriS 1942—43 um 14 miljónum króna. Meira en 12.000 fávitar eru á framfæri danska ríkisins, og er þaS nærri þriSjungur allra fávita í Danmörku. Fávitamál á íslandi eru lítt skipulögS; til er eitt lítiS fávita- hæli handa nokkrum börnum. Hæli þetta er einkastofnun, en nýtur styrks úr ríkissjóSi (aS því er ég bezt veit). Heilsteypt fávitalöggjöf er engin til á íslandi, en til eru lög um fávitahæli frá 1. febr. 1936, nr. 18. Samkvæmt lögum þessum skal stofna, er fé er veitt til þess á fjárlögum: a) Skólaheimili, eitt eSa fleiri, handa ungum vanvitum og hálf- vitum, eSa börnum og unglingum, sem kenna má ofurlítiö til munns eSa handa. b) Hjúkrunarhæli handa örvitum eöa fávitum, ungum og gömlum, sem ekkert geta lært og ekkert unniS til gagns. c) Vinnuhæli, eitt eSa fleiri, handa fullorönum fávitum, sem vinnufærir eru aS einhverju leyti, en verSa þó aS teljast ófærir til aS vinna alveg fyrir sér og stunda vinnu á almenn- um heimilum. 1 lögunum er enn fremur nánar ákveSiS um fyrirkomulag hæla þessara, og gert er ráS fyrir aS seinna verSi sett nánari ákvæSi meS sérstakri reglugerS. RáSherra (kennslumálaráSherra) skal skipa þriggja manna eftirlitsnefnd meS öllum þessum heimilum eSa hælum fávita. 1 lögunum (8. gr.) eru ákvæSi um, aS safna skuli nákvæmum skýrslum um tölu fávita og hagi þeirra, einnig hvernig eftirliti skuli hagaS meS aSbúS þeirra fávita, sem dveljast ekki á fyrrnefndum hælum. 1 bráSabirgSaákvæSi laganna segir svo, aS ríkissjóSur greiSi 4/s hluta meSgjafar meS efnalaus- um fávitum á fyrrgreindum hælum, en framfærslusveit 4/s hluta. Lögin eru aS mörgu leyti góS, en ekki veröur af þeim séÖ, hvort öll þessi hæli eigi aS byggja á sama staS, eSa eitt hæli í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.