Frón - 01.03.1945, Síða 31

Frón - 01.03.1945, Síða 31
Fávitar á Islandi og framfæri þeirra 29 af þjóSfélagslegum ástæÖum ávallt aS vera á hælum eSa undir umsjá og eftirliti sérfróSra manna. ÞaS er augljóst mál aS engin heimilisprýSi er aS örvitum og hálfvitum, og þaS er blátt áfram skaSlegt og ósæmandi aS láta slíka fávita alast upp meS heil- brigSum börnum. Fávitar þeir, sem hafa skapgerSarbresti og glæpahneigSir, eru bezt geymdir á hælum. f flestum löndum eru til hæli handa fávitum og fávitamál skipulögS. 1 Danmörku eru mörg fávitahæli, en þó er þörfinni í þeim efnum hvergi nærri fullnægt. RíkissjóSur greiSir fram- færslukostnaS, og nam hann áriS 1942—43 um 14 miljónum króna. Meira en 12.000 fávitar eru á framfæri danska ríkisins, og er þaS nærri þriSjungur allra fávita í Danmörku. Fávitamál á íslandi eru lítt skipulögS; til er eitt lítiS fávita- hæli handa nokkrum börnum. Hæli þetta er einkastofnun, en nýtur styrks úr ríkissjóSi (aS því er ég bezt veit). Heilsteypt fávitalöggjöf er engin til á íslandi, en til eru lög um fávitahæli frá 1. febr. 1936, nr. 18. Samkvæmt lögum þessum skal stofna, er fé er veitt til þess á fjárlögum: a) Skólaheimili, eitt eSa fleiri, handa ungum vanvitum og hálf- vitum, eSa börnum og unglingum, sem kenna má ofurlítiö til munns eSa handa. b) Hjúkrunarhæli handa örvitum eöa fávitum, ungum og gömlum, sem ekkert geta lært og ekkert unniS til gagns. c) Vinnuhæli, eitt eSa fleiri, handa fullorönum fávitum, sem vinnufærir eru aS einhverju leyti, en verSa þó aS teljast ófærir til aS vinna alveg fyrir sér og stunda vinnu á almenn- um heimilum. 1 lögunum er enn fremur nánar ákveSiS um fyrirkomulag hæla þessara, og gert er ráS fyrir aS seinna verSi sett nánari ákvæSi meS sérstakri reglugerS. RáSherra (kennslumálaráSherra) skal skipa þriggja manna eftirlitsnefnd meS öllum þessum heimilum eSa hælum fávita. 1 lögunum (8. gr.) eru ákvæSi um, aS safna skuli nákvæmum skýrslum um tölu fávita og hagi þeirra, einnig hvernig eftirliti skuli hagaS meS aSbúS þeirra fávita, sem dveljast ekki á fyrrnefndum hælum. 1 bráSabirgSaákvæSi laganna segir svo, aS ríkissjóSur greiSi 4/s hluta meSgjafar meS efnalaus- um fávitum á fyrrgreindum hælum, en framfærslusveit 4/s hluta. Lögin eru aS mörgu leyti góS, en ekki veröur af þeim séÖ, hvort öll þessi hæli eigi aS byggja á sama staS, eSa eitt hæli í

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.