Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 37

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 37
Tvö bréf til Erlendar Gottskálkssonar frá Kristjáni skáldi Jónssyni og Renedikt sýslumanni Sveinssyni. Bréf þau sem hér fara á eftir hefur Valdimar læknir Erlends- son í Frederikshavn góðfúslega sent ritstjóra Fróns og leyft honum að birta þau. Bréfin hefur Valdimar erft eftir föður sinn, Erlend Gottskálksson (1818—94), sem lengst af hjó í Garði í Kelduhverfi. Erlendur var merkisbóndi og betur að sér en títt var um bændur á hans tíð, enda var hann áhrifamaður í sveit sinni, sat t. d. á þingi 1871 og 1873 sem varaþingmaður Pingeyinga, og átti bréfaskipti við ýmsa helztu merkismenn íslenzka sinnar sam- tíðar. Með Kristjáni skáldi Jónssyni og honum var hin bezta vinátta, enda voru þeir samsveitungar. Erlendur var frjálslyndari í trúmálum en almennt gerðist um samtiðarmenn hans, og má Blóðdropar (niðuriag). en kyssti hvorki hana né aðra. Eegar hún fór, vafði hún kápukraganum eins þétt að hálsinum og hún gat og gekk álút á móti kælunni. Nú er hún dáin. Nú liggur hún hreyfingarlaus og köld í rúm- inu sínu, og blómið i glugganum verður að öllum líkindum notað í blómsveig á kistuna hennar. Og svo verður kistunni sökkt ofan í djúpa gröf og moldinni mokað ofan á hana. Veturinn er í nánd. Eað verður kalt að liggja niðri í moldinni þegar frýs og snjóar. Og hún Ásdís sem var svo fegin að koma heim í sveitina sína úr kuldanum á hælinu. Telpan fær kökk í hálsinn og hún bítur á jaxlinn til þess að gráta ekki. Af liverju dó hún Ásdís í haust. Af hverju fékk hún ekki að lifa, þó ekki væri nema til vors. t*á verður hlýtt í dalnum, blómin springa út og grasið á leiðunum í kirkjugarðin- um verður aftur grænt. Pá er hægt að hafa opna glugga án þess að manni verði kalt, og þá batnar manni hóstinn og takið sem maður fær af vetrarkuldanum. Tárin læðast fram í augu telpunnar, og hún lokar þeim snöggvast til þess að aftra tárunum frá því að streyma. Og fyrir lokuðum augum hennar svífa rauðir blettir — rauðir eins og blómhnapparnir á blóminu hennar Ásdísar — blóminu sem hét »blóðdropar Krists«. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.