Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 35

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 35
Blóðdropar 33 í þrjú ár. Fyrst hélt læknirinn að henni gæti ekki batnað, en svo var hún »blásin« og þá fór henni að skána. Einhver spurði hvað það væri nú að vera »blásin«, og Ásdís útskýrði það fyrir honum. Pað var stungið nál inn í brjóstholið á henni, og svo var lofti blásið þar inn með einhverjum verkfærum. Pá þrýstist annað lungað saman svo að hún gat ekki andað með því, og sárið greri á meðan. Fólkið hristi höfuðið og ofbauð þetta alveg. Einhver sagði að hann vildi ekki láta »blása« sig né stinga með nálum, en Ásdís sagði að úr því að það læknaði brjóstveikina, þá væri það tilvinn- andi. Svo var haldið heimleiðis, og telpan hafði nægilegt umhugsun- arefni lengi á eftir. Hvernig skyldi það vera að eiga heima í húsi þar sem allir gluggar væru opnir hvernig sem viðraði, og engir þröskuldar! — Og eiga svo að liggja í rúminu og vera stungin með nálum, og lofti blásiö inn í mann! — Hún stríddi jafnvel Dodda með þessu þegar hún hitti hann, og sagði að hann mundi verða »blásinn« ef hann væri ckki almennilegur við hana. Svo liÖu nokkrir mánuðir, og það var kominn engjasláttur. Pá var telpan send fram að Hlíðarhjáleigu til þess að biðja Steingrím aö koma í bindingu. Hún gekk hikandi heim á hlaðið, því að hún var alltaf feimin þegar hún kom á aðra bæi. En hún herti samt upp hugann og barði að dyrum. Ásdís kom til dyranna og bauð henni inn í baÖstofu, rétt eins og hún væri heldri gestur. Telpan varð rjóð og undirleit, en bar þó upp erindiö og settist á rúmið þar sem Ásdís bauð henni til sætis. Steingrímur var niðri í mýri að slá, en Ásdís bjóst við að hann kæmi bráölega heim í hádegiskaffiö, og nú ætlaöi hún að baka lummur með kaffinu, svo að gesturinn fengi einhverjar góðgerðir. Og svo brosti hún um leiS og hún fór fram í eldhúsiS og skildi telpuna eina eftir. BaSstofan var ósköp lítil, aðeins hálft annaS stafgólf, og hinn helmingur stafgólfsins var afþiljaSur fyrir eldhús. Gólf og rúmstokkar voru svo hvítskúruð aS æSarnar í trénu voru næstum því upphleyptar. Glugginn var opinn og gluggatjöldin blöktu í golunni. Telpan hafSi aldrei áSur séS gluggatjöld fyrir baðstofu- glugga. 1 sjálfum glugganum stóS blóm í jurtapotti. PaS var meS rauSum blómhnöppum sem héngu niSur á viS. Telpan vissi hvaS það hét, hún hafði séð þaS á prestssetrinu, og prestskonan sagSi að þaS héti »fúxía« og væri stundum kallaS »blóðdropar Krists«. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.