Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 44

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 44
42 Jakob Benediktsson stuttur útdráttur yrSi hér of langur. Ég skal aSeins drepa á nokkur almenn undirstöSuatriSi í fyrirkomulagi bókasafna, sem hollt er aS gera sér ljóst áSur en fariS er aS ræSa um íslenzk bókasöfn sér í lagi. 1’aS er alkunna aS hér í landi — eins og annars staSar á NorSurlöndum og víSar — skiptast bókasöfn í tvo flokka, annars vegar alþýSubókasöfn, hins vegar vísindaleg eSa fræSileg bóka- söfn. AlþýSubókasöfnin eru öll meS sama sniSi og mynda eitt kerfi undir sameiginlegri stjórn, eins og ég skal drepa nánar á siSar. FræSilegu bókasöfnin eru aftur á móti sundurleitari. Peim má skipta i tvennt: allsherjarbókasöfn og sérbókasöfn. Hér í landi eru t. d. þrjú allsherjarbókasöfn: Konunglega bókasafniS, HáskólabókasafniS og RikisbókasafniS í Árósum. Sem dæmi um sérbókasöfn má nefna bókasafn LandbúnaSarháskólans, tekniska bókasafniS og bókasafn Verzlunarháskólans, sem eru stærstu sér- bókasöfn hér í landi hvert á sinu sviSi. Auk þeirra er sægur minni sérbókasafna viS ýmsar stofnanir, skóla, deildir Háskólans o. s. frv. VíSast í löndum er því svo fyrirkomiS aS eitthvert allsherjar- bókasafniS, venjulega hiS stærsta, er um leiS þjóSarbókasafn, bókamúseum, þar sem allar bækur sem út eru gefnar í landinu eru samankomnar og varSveittar komandi kynslóSum. Fetta hlut- verk er í sjálfu sér allt annaS en hlutverk annarra bókasafna, sem einkum og sér í lagi verSa aS kosta kapps um aS eiga þann bókakost sem notendur safnsins þurfa frekast á aS halda. Pessi munur á tilgangi hefur þaS i för meS sér aS slík þjóSarbókasöfn hljóta aS gæta þess aS bókum þeirra verSi ekki slitiS út á of miklum útlánum. AfleiSingin verSur því sú aS þau verSa aS takmarka lán á öllum sjaldgæfari og eldri bókum, og flest þeirra færast meir og meir í þá átt aS leyfa aSeins bókanotkun á lestrarsölum sinum. Svo er þvi háttaS um mörg stærstu bókasöfn veraldarinnar. RáSstafanir af þessu tagi eru nauSsynlegar ef bækurnar eiga aS varSveitast, en þá er jafnnauSsynlegt aS önnur bókasöfn séu til sem léS geti lesendum bækur heim til sín. l3etta er í flestum löndum hlutverk sérbókasafna og minni alls- herjarbókasafna. Hér í landi leysir t. d. HáskólabókasafniS og RikisbókasafniS i Árósum Konunglega bókasafniS af hólmi' um útlán á dönskum bókum og öSrum þeim bókmenntaflokkum sem þau hafa aS geyma. En til þess aS lesendur hafi full not þessarar verkaskiptingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.