Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 60

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 60
58 Orðabelgur samfara rugli skilning alls almennings á eöli aukasetninga og hlutverki innan stærri setningaheilda. — ViS þetta bætist að setningagreining sú sem málfræðikeríið er reist á er næsta torlærð, eins og bezt sést á því að tiltölulega mjög fáir kunna að beita því rétt, og þaS jafnvel færustu rithöfundar og vísinda- menn. l3aS er því engin furða þótt margur telji líklegt að betur mætti verja þeim tíma skólalærdóms sem nú fer til aS berja inn í börnin kerfi sem þau læra ekki til fullnustu og er þeim til lítils gagns, aS sumu leyti ef til vill til ógagns eins. GlundroSinn i kommusetningu bjá þeim sem lært hafa mál- fræSikerfiS, og vilja beita því, er svo mikill að engin ástæða er til að óttast aS hann verSi meiri þótt þagnarkerfið sé tekið upp. Enda hefur það aldrei heyrzt aS þær þjóSir sem t. d. rita enska tungu eSa rómönsk mál hafi átt í meiri kommuvandræSum en Danir og ÞjóSverjar. Vandamálin verSa í raun og veru miklu færri og glundroðinn að sama skapi minni, vegna þess hve þagnarkerfiS er miklu frjálsara. t’orsteinn Stefánsson getur þess réttilega í grein sinni aS kommur málfræSikcrfisins megi ekki skoSa sem þagnarmerki. En reynslan sýnir aS þetta gera býsna margir, enda þarf til þess töluverða tamningu aS láta sér meS öllu sjást yfir kommurnar þegar lesiS er. í sumum sctningum geta þær meira aS segja valdið misskilningi, a. m. k. fyrst i staS. T. d. gera þær ókleift aS greina á milli tilvisunarsetninga sem eru innskot og þeirra sem skil- greina ákveðinn liS aðalsetningar. Setningin: »íslendingar, sem eru þrárri en annaS fólk, eru mér manna leiSastir« getur þýtt tvennt ólíkt hjá þeim kommur setur eftir málfræðikerfinu, en sé þagnarkerfið notað verSur ekki um villzt við hvaS sé átt. Loks má geta eins, úr því aS Porsteinn Stefánsson hefur dregið kommusetningu frægra rithöfunda fram á vigvöllinn, en þaS er s t í 1 g i 1 d i kommunnar. 1 málfræSikerfinu er kommu- setningin rígskorSuð við algerlega andlausa reglu sem leyfir höfundi ekkert svigrúm. í þagnarkerfinu getur komman verið áhrifadrjúgt tæki til stílbrigða, lagt sérstaka áherzlu á orS eSa setningarliði, sem ekki væri hægt í málfræðikerfinu nema meS grófgerSari aSferðum, svo sem skáletrunum, gleiðletrunum eða öSru sliku sem ekki á heima i listrænum stíl. Petta hafa höfundar eins og þeir sem greinarhöf. nefnir látið sér skiljast, og þaS mun ekki sízt vera orsök þess að þeir hafa orðiS blendnir í trúnni á ágæti málfræSikerfisins. J. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.