Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 57

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 57
Orðabelgur 55 nogen Skridts Forsprang« eru ekki sjálfstæð, geta ekki verið málsgreinar. Sömuleiðis: »Og Lyset trænger ganske svakt ind i mit Sind igjen, en Iiten Straale Sol, som gjor mig saa velsignet varm«. Orðunum »en liten Straale Sol« er ekki skotið inn, og ætti því samkvæmt reglunni engin komma að vera á milli nafn- orðsins »Sol« og tilvísunarfornafnsins »som«. Nokkuð svipað er að segja um hinn danska skáldajöfur og handhafa Nóbelsverðlaunanna, Johannes V. Jensen, nema hvað hjá honum eru undantekningar frá aðalreglunni langtum fleiri. Virðist hann jafnframt fara eftir því, hvar hann ætlast til, að numið skuli staðar í lestri. En það er um lestrarviðdvölina að segja, að ef fara ætti eftir henni eingöngu, þá gætu kommur staðið svo að segja alls staðar. þagnir í lestri geta komið fram við það eitt, sé orðum raðað á óvenjulegan hátt eða ef setningar eru langar og Iíunglamalegar; hér koma einnig til greina stuðlanir. Dæmi: þroskaferil hinna fornu þjóða sýnir saga bókmenntanna. — Ég er að hugsa um að biðja þig að láta hita kaffið í tæka tið. — »Hér bar ég mína synd á vöxtu | í bæn hið fyrsta sinn ...«. Johannes V. Jensen forðast að setja kommu á undan tengi- orðum aukasetninga, t. d. þeim, er á íslenzku svara til: a ð, svo a ð, því a ð, þó að o. s. frv. Sömuleiðis á undan tilvísunar- fornöfnum og spurnarorðum. Aftur á móti virðist hann hafa mikla tilhneigingu til að nota innskotssetningar. þykir mér það minna fullmikið á enskt mál, þar sem einstök orð eru hvað eftir annað afmörkuð með kommum, eins og heilar setningar væru. Annars er enskan það mál, er Johannes V. Jensen vítir fyrir greinarmerkjasetningu þess, telur þar engar rökfastar reglur að finna lengur. Svo skoplega getur hefninornin leikið oss. í frönsku eru hvorki tilvísunarsetningar, spurnar-aukasetn- ingar eða að-setningar afmarkaðar með kommum, nema þær séu notaðar sem innskotssetningar; heldur ekki í ensku. Aftur á móti er það gert bæði í rússnesku og þýzku. f dönsku er greinarmerkjasetning almennt svipuð því, er tíðkazt hefir i islenzku máli. f’ó er þess að gæta, að Danir sefja komnm á undan eftirsettri að-setningu, þótt tengiorði hennar sé sleppt, en þar skal engin komma vera í íslenzku. (T. d.: Nú held ég (að) þér sé betra að fara.) Þá er það talin regla í dönsku, að sérhver setning verði að hafa bæði frumlag og umsögn; vanti annan hvorn þessara meginhluta, sé ekki um neina setningu að ræða og þar af leiðandi heldur ekki hægt að setja kommu. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.