Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 53

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 53
Nokkur orð um íslenzk bókasöfn 51 félaga og sýslubókasafna bæ5i innan hverrar sýslu og helzt um land allt, og sýna þannig löggjafar- og fjárveitingarvaldi aS hér íylgi hugur máli. Hins vegar þarf sem bráðast að mynda einhvers konar yfirstjórn sem tekið geti taumana sér í hendur, beint umbótunum inn á réttar brautir og skipulagt þá áróðurs- og fræSslustarfsemi sem til þarf. Ef ríkisvaldiS fæst ekki til að koma slíkri stofnun á fót, geta stærri bókasöfnin reynt aS gera þaS sjálf meS tilstyrk allra íslenzkra menntamanna. PaS er hægt, og hefur verið gert í mörgum löndum þegar líkt stóS á, aS mynda félög til styrktar og framdráttar bókasafnshreyfingunni, og slíkur félagsskapur hefur víða orðiS undirstaSa skipulags sem síðar hefur veriS lögfest. PaS eina sem ekki má gera er aS leggja árar í bát og bíða þess að bókasafnsmál okkar komist í lag af sjálfu sér. Pó að Islendingar séu ekki ríkir ef miSaS er við aSrar þjóSir, hafa ýmsir þeirra eignazt meira fé á síSustu árum en dæmi eru til áSur fyrr. 1 öSrum löndum er þaS ekki fátítt aS efnamenn hafi lagt drjúgt fé af mörkum til bókasafna, ýmist til bygginga eða í bókagjöfum. Hér gætu hinir nýríku gróSamenn styrj- aldarinnar unniS þjóS sinni mikið þarfaverk og sjálfum sér orSstír um ókomnar aldir, ef þeir þekktu sinn vitjunartima. Ef til væri félagsskapur til eflingar íslenzkum bókasöfnum ætti hann ekki aS láta slíkt tækifæri ganga sér úr greipum; hver veit hvenær annaS býSst jafngott? AS síSustu skal ég aSeins víkja aftur aS atriSi sem ég hef minnzt á áSur. Sú miSstöS eSa yfirstjórn fræSilegu bókasafnanna sem ég taldi nauSsynlega ætti auðvitaS einnig aS vinna í þágu alþýðubókasafnanna á svipaðan hátt og upplýsingaskrifstofa þeirra gerir hér í landi. MeS því yrði alþýSubókasöfnunum gert fært aS nota vísindalegu söfnin, og þaS væri ekki sízt mikilsvert heima, vegna þess aS það á áreiðanlega langt í land aS bóka- kostur íslenzkra alþýSubókasafna komist nokkuS nálægt því sem er t. d. hér og annars staðar á NorSurlöndum. MeS slíkri yfir- stjórn allra bókasafna ætti einnig aS vera hægt aS tryggja þaS aS færustu menn landsins gæfu leiðbeiningar um bókaval, ekki aðeins vísindalegu safnanna, heldur einnig alþýðubókasafnanna. MeS því á ég ekki viS aS beinlínis skyldi fyrirskipaS hverjar bækur skyldu keyptar og hverjar ekki hvar sem væri á landinu, heldur mætti t. d. gefa út bókaskrár til úrvals og fyrirmyndar handa söfnum af ýmsum stærðum. Enn fremur ætti aS tengja 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.