Morgunblaðið - 10.11.2015, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 2015
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Hollvinasamtök líknar-
þjónustu
Aðalfundur Hollvinasamtaka líknarþjónustu
verður haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju
fimmtudaginn 12. nóvember 2015 og hefst
hann klukkan 20:00.
Dagskrá:
Ásdís Þórbjarnardóttir, hjúkrunar- og
lýðheilsufræðingur heldur erindi:
„Líknarþjónusta á Íslandi í alþjóðlegu ljósi.“
Að því loknu og kaffihléi hefjast venjuleg
aðalfundarstörf:
1. Skýrsla stjórnar og reikningar liðins
starfsárs.
2. Umræður um skýrslu og reikninga.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning stjórnar fyrir komandi starfsár.
5. Kosning tveggja skoðunarmanna.
6. Önnur mál.
Stjórnin.
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hádegisfundur SES
Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun,
miðvikudaginn 11. nóvember, kl. 12:00,
í stóra salnum í Valhöll.
Húsið verður opnað kl. 11:30.
Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi,
750 krónur.
Gestur fundarins:
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Tilboð/útboð
Útboð nr. 20200
Fóðringar fyrir borverk á
Norðausturlandi
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í
fóðringaefni samkvæmt útboðsgögnum nr.
20200.
Fóðringarnar verða notaðar í allt að tíu 2500
m djúpar háhitaborholur sem áætlað er að
bora á árunum 2016-2018 á Norðausturlandi.
Helstu stærðir eru:
• 160 m of 24 ½“, 140 lbs/ft, X56, API Spec
5L, PSL 1
• 1.100 m of 18 5/8“, 87,5 lb/ft, X56, API
Spec 5L, PSL 1
• 1.800 m of 13 3/8“ ,68 lbs/ft, K55, API
Spec 5CT
• 9.300 m of 9 5/8“, 47 lbs/ft, K55, API
Spec 5CT
• 15.100 m of 7“ lbs/ft, K55, API Spec 5CT
Afhendingardagur er 15. maí 2016, DAP
Húsavíkurhöfn.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef
Landsvirkjunar, http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík,
fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 1. desember
2015 þar sem þau verða opnuð kl. 14:00
sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur I kl. 10.15 og
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Eftir hádegi er tálgað í tré og
postulínsmálun kl. 13. Helgistund í umsjá sr. Sigurvins og Steingríms
organista í Neskirkju kl. 14. Jóga kl. 17, skráning hjá Signýju í síma
894 0383.
Árskógar 4 Smíðar, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Leikfimi
með Maríu kl. 9.20-10, Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16, MS
fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16.
Boðinn Handavinna kl. 9, botsía kl. 10.30, handavinna, brida og kan-
asta kl. 13, pennasaumur kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.40, útskurður kl. 13, dans kl. 13.30,
leshópur kl. 13.
Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, bænastund kl. 9.30, samveru-
stund kl. 14.
Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stund-
ina í safnaðarsalnum. Gestur dagsins er Erna Reynisdóttir fram-
kvæmdastjóri Barnaheilla sem verður með áhugavert erindi um starf-
semi Barnaheilla. Að öðru leyti hefðbundin dagskrá. Spilum, prjónum
og eigum notalega samverustund.
Furugerði 1 Handavinna með leiðbeinanda frá kl. 8-16, harðangur
og klaustur, perlusaumur, kortagerð og almenn handavinna. Morgun-
matur kl. 8.10-9.10. Leikfimi kl. 9.45-10.15. Hádegismatur kl. 11.30-
12.30. Botsía kl. 14. Kaffi kl. 14.30-15.30. Framhaldssögulestur kl.
16.30-17.30. Kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9.40. Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30
og 15. Bútasaumur kl. 13. Opið hús í kirkjunni kl.13. Bónusrúta frá
Jónshúsi kl. 14.45.Trésmíði í Kirkjuhvoli kl. 9 og 13. Ferð í
Þjóðminjasafnið kl. 13.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Perlusaumur kl. 9-12. Keramik-
málun og opin vinnustofa kl. 9-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10, Göngu-
hópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Starf
Félags heyrnarlausra kl. 11.30-15.30.Tiffany glervinna með leiðbein-
anda kl. 12.30-16.
Gjábakki Handavinna kl. 9, tréskurður kl. 9, stólaleikfimi kl. 9.10,
silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, handavinna kl. 13, alkort kl. 13.30,
jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, línudans kl. 18 og
samkvæmisdans kl. 19.
Grafarvogskirkja Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.15 hefst með
samsöng við undirleik organista. Helgistund, handavinna, spilað og
spjallað. Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12.
Gullsmári Myndlist kl. 9, jóga kl. 9.30, fanga kl. 10, kanasta og tré-
skurður kl. 13, jóga kl. 17.15.
Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál, starf eldri borgara í Hall-
grímskirkju þriðjudaga og föstudaga kl. 11-13. Leikfimi, súpa og spjall.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, blöðin, púsl og tafl liggja frammi. Jóga kl. 8.30, 9.30,
10.30 og 11.30, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30, baðþjónusta
fyrir hádegi. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30,
létt stólaleikfimi kl. 15, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, myndlistarnámskeið kl. 9,
kennari er Margrét Zóphóníasdóttir, thai chi kl. 9, leikfimi kl. 10,
Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, Kríur myndlistarhópur kl. 13, bókabíll
kl. 14.15, síðdegiskaffi kl. 14.30, enska kl. 13, spænska kl, 15, nánar í
síma 411-2790. U3A kl. 17. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og
búsetu, nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Línudans í Kópavogsskóla framhaldsstig 3 (2x í
viku) kl. 16, kl. 17 framhaldsstig 2 (2x í viku), kl. 18 framhaldsstig 4
(lengst komnir). Uppl. í síma 698-5857 og á www.glod.is
Korpúflar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, helgistund í
Borgum kl. 10.30 og qigong með Þóru Halldórsdóttir kl. 11 í dag í
Borgum.
Laugarból Nýtt í Ármanni: Leikfimi fyrir 50+ og eldri borgara. Leik-
fimi kl. 11 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga.
Fjölbreyttar æfingar. Allir velkomnir.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja, listasmiðja kl. 9-12,
morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, botsía, spil
og leikir kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760.
Selið Sléttuvegi 11-13 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30, framhalds-
saga kl. 10, hádegisverður kl. 11.30, Bónusbíll kl. 12.40, handavinnu-
hópur kl. 13, bókabíll kl. 13.15, síðdegiskaffi kl. 14.30. AA fundur er á
Sléttuvegi kl. 20.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30.
Ganga kl. 11.15. Helgistund á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safn-
aðarheimili kirkjunnar kl. 14. Á morgun miðvikudag, verður snyrti-
vörukynning í salnum á Skólbraut kl. 13.30. Bingó í Golfskálanum á
fimmtudaginn kl. 14. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong námskeið kl. 10.30, leið-
beinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Skák kl. 13, allir velkomnir. Akstur á
efri árum, fyrsta námskeiðið verður haldið daga 10., 12. og 16.
nóvember kl. 14-16 að Stangarhyl 4. Reykjavík, aldursvæn borg.
Kynningarfundur um hvað þarf til að vera aldursvæn borg miðviku-
daginn 11. nóvember kl. 14.30 hjá Félagi eldri borgara, Stangarhyl 4,
Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, upplestur framhaldssögu
kl. 12.30, handavinna kl, 13 til 15. Félagsvist kl. 13.30, allir velkomnir.
Félagslíf
Hlín 6015101119 VI
FJÖLNIR 6015111019 I
EDDA 6015111019 III
Smáauglýsingar
Dýrahald
Breiðholtsbúar ATH! TÝND KISA!
Ivy er þrílit, loðin læða sem týndist
26.10.15 í Seljahverfi.Geld, örmerkt
og með ól með bjöllu. Fundarlaun
35.000 kr. Sími 845-5167
sigurveig@outlook.com
Hljóðfæri
Flygill - Grotrian Steinweg
Flygillinn var allur gerður upp 2004 í
Þýskalandi. Þetta er hljóðfæri í góðu
ástandi með fallegan hljóm.
Nánari uppl. í síma 617-6993 eða
með því að senda póst á
selmaolsen@gmail.com
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Handslípaðar kristalsljósakrónur
frá Tékklandi og Slóvakíu.
Mikið úrval. Frábær gæði og gott
verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegur 16 b, Kópavogur
s. 5444333.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Matador vetrar- og heilsársdekk
tilboð
215/70 R 16 kr. 21.990
235/60 R 18 kr. 31.890
255/55 R 18 kr. 33.100
255/50 R 19 kr. 38.900
275/40 R 20 kr. 49.900
Framleidd af Continental Matador
Rubber í Slóvakíu.
Frábær dekk á góðu verði.
Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði
Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur,
s. 5444333
Ódýru dekkin
185/65x14 kr. 10.990,-
185/65x15 kr. 11.990.-
205/55x16 kr. 13.900,-
215/65X16 kr. 17.900,-
Hágæða sterk dekk. Allar stærðir.
Sendum hvert á land sem er.
Bílastofan, Njarðarbraut 11,
sími 421 1251
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur
fyrir veturinn og tek
að mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ!
MOGGINN Í
IPADINN
WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD