Morgunblaðið - 10.11.2015, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 10.11.2015, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 2015 Nýjasta myndin um James Bond, SPECTRE, skilaði mestum miða- sölutekjum yfir helgina, um 17,6 milljónum króna. Alls seldust tæp- lega 14.000 miðar á myndina. Næst- mestum miðasölutekjum skilaði Pan , um 1,2 milljónum króna. Tekjuhæsta mynd helgarinnar á undan, Scouts Guide to the Zombie Apocalypse, var sú fjórða tekju- hæsta að þessu sinni og á hæla henni kemur Everest, sem skilað hefur 87 milljónum króna í miða- sölukassana frá upphafi sýninga. Bíóaðsókn helgarinnar 14.000 sáu SPECTRE Pan Hugh Jackman í næsttekju- hæstu kvikmynd helgarinnar. Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturs- sonar, vann til þrennra verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck um helgina og kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, hlaut ein verðlaun. Hrútar voru auk þess um helgina tilnefndir sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og mun keppa við fimm aðrar kvikmyndir um verðlaunin sem verða afhent í Berlín 12. desember. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru á vegum Evrópsku kvikmyndaakademíunn- ar (European Film Academy). Fúsi vann til áhorfendaverð- launa hátíðarinnar í Lübeck og Int- erfilm kirkjuverðlauna hennar auk þess sem Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Dagur Kári og Gunnar voru viðstaddir hátíðina og veittu verðlaununum viðtöku. Kvikmyndin Hrútar var opn- unarmynd hátíðarinnar og hlaut verðlaun frá baltneskri dómnefnd sem framúrskarandi norræn kvik- mynd. Grímar Jónsson framleið- andi var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Fúsi og Hrútar hafa hlotið fjölda verðlauna, sú fyrrnefnda m.a. kvikmyndaverðlaun Norð- urlandaráðs fyrir skömmu og þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni sl. vor. Kvikmyndin Hrútar hefur keppt til verðlauna á 10 alþjóð- legum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaun á sjö þeirra og alls hlotið 14 verðlaun. Ber þar hæst verðlaunin Un Certain Regard á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin er framlag Íslands til Ósk- arsverðlaunanna 2016. Þrenn verðlaun til Fúsa og Hrútar keppa um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Sigurför Hrútar og Fúsi sópa að sér verðlaunum. Hér sést stilla úr Hrútum. Everest 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 Legend 16 Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Jem and the Holograms Smábæjarstúlkan Jerrica Jem Benton stofnar hljómsveit með systur sinni og tveimur vinkonum og slær í gegn. Metacritic 44/100 IMDb 3,2/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30 Burnt 12 Kokkurinn Adam Jones er einn af villingum Parísar- borgar og skeytir ekki um neitt nema spennuna við að skapa nýjar bragðsprengjur. Metacritic 38/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Klovn Forever 14 Casper flytur til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vináttu hans á ný og eltir hann til LA. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 22.20 The Martian 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Black Mass 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sicario 16 Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00 The Intern Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Dheepan 12 Fyrrverandi hermaður úr borgarastríðinu á Srí Lanka reynir að finna sér samastað í Frakklandi. Metacritic 78/100 IMDB 7,1/10 Háskólabíó 17.30 The Walk Saga línudansarans Philippe Petit, sem gekk á milli Tví- buraturnanna. Metacritic 70/100 IMDB 8,0/10 Smárabíó 17.00, 22.20 Crimson Peak 16 Metacritic 69/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 22.30 Hotel Transylvania 2 IMDB 7,7/10 Smárabíó 15.30 Þrestir 12 Háskólabíó 17.30, 20.00 Bíó Paradís 20.00 Glænýja testamentið Guð er andstyggilegur skít- hæll frá Brussel, en dóttir hans er staðráðin í að koma hlutunum í lag. Myndin er ekki við hæfi yngri en 9 ára. Bíó Paradís 22.00 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Á stríðsárunum fór allt á annan endann í íslensku samfélagi vegna samskipta kvenna við setuliðið. Bíó Paradís 18.00 Macbeth Bíó Paradís 17.45 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 20.00 Degrees North Bíó Paradís 20.00 Pawn Sacrifice 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Love 3D Bíó Paradís 22.15 Bönnuð innan 18 ára Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Njósnari hennar hátignar, James Bond, uppgötvar dul- kóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra samtaka, Spectre. Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 19.30, 21.15, 22.35 Sambíóin Kringlunni 17.20, 18.50, 20.30, 22.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.40, 22.10 Smárabíó 16.00, 17.00, 17.00, 19.00, 20.00, 20.00, 22.00, 23.00, 23.00 Háskólabíó 18.00, 19.00, 21.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 21.00, 22.40 Spectre 12 Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 The Last Witch Hunter 12 Þrír skátar, á lokakvöldi útilegunnar, uppgötva gildi sannrar vináttu þegar þeir reyna að bjarga bænum sínum frá uppvakningafaraldri. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 16 Kvikmyndaleikkonan og -leikstjórinn Angelina Jolie segir í viðtali við dagblaðið New York Times að hún sé allt annað en sátt við að hafa fyrst kvenna leikstýrt eig- inmanni sínum og leikaranum Brad Pitt. Það gerði hún í kvikmyndinni By The Sea sem frumsýnd var fyrir skömmu. Jolie á þar ekki við að sér hafi þótt leiðinlegt að leikstýra Pitt heldur er hún með þessum ummælum að benda á hversu fáar konur séu leikstjórar í Holly- wood. Það sé einfaldlega ekki gott að Pitt hafi aldrei áð- ur á sínum ferli verið leikstýrt af konu. Angelina Jolie Fyrsta konan sem leikstýrir Pitt Einnig úrval af pappadiskum, glösum og servéttum Strikinu 3 • Iðnbúð 2 • Garðabæ • 565 8070 • okkarbakari.is • facebook.com/okkarbakari FLOTTU AFMÆLISTERTURNAR FÁST HJÁ OKKUR Skoðið úrvalið á okkarbakari.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.