Morgunblaðið - 26.11.2015, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 26.11.2015, Blaðsíða 74
Íslendingar eru mikil sósuþjóð og sést það vel þegar haldnar eru veislur. Í desember er landinn gjarn á að búa til sósurnar frá grunni frek- ar en að kaupa tilbúnar út úr búð, og helst að megi þar undanskilja graflax- sósuna sem rennur ljúflega niður í mánuðinum með bitum af reyktum og gröfn- um laxi. Hjördís bendir á að nýja majónesið frá Ora geti hentað í sósugerðina. „Þetta er í fyrsta skiptið í rúmlega 60 ára sögu Ora sem fyrirtækið framleiðir sitt eigið majónes. Hentar Ora- majónes vel í alla matargerð, hvort sem útbúa á salat, sósur, brauðtertur, ofnrétti eða hvað annað sem hugurinn girnist.“ Kynna Ora-majónes til sögunnar 74 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2015 JÓLAMATUR Árin segja sitt1979-2015 Hjónin Ragnar Guðmundsson, matreiðslu-meistari og kona hans Bára Sigurðardóttir, stofnendur og eigendur Lauga-ás. Laugarásvegi 1 104 Reykjavík • laugaas.is )553 1620 Verið velkominn Lauga-ás hefur frá 1979 boðið viðskiptavinum sínum uppá úrval af réttum þar sem hráefni, þekking og íslenskar hefðir hafa verið hafðar að leiðarljósi. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is S tundum eru það einföldustu vörurnar sem skipta fólk mestu máli. Þannig er það þegar kemur að jólunum á mörgum íslenskum heimilum, að meðlætið sem ekki má vanta með jólamatnum er ekki eitthvað fínt og fágætt utan úr heimi, heldur gömlu góðu grænu baunirnar frá Ora. Hjördís Ósk Óskarsdóttir er rekstrarstjóri matvörudeildar ÍSAM og segir hún grænu Ora- baunirnar ólíkar nokkru því sem fólk á að venjast úti í heimi. „Það er alltaf jafn gaman að leyfa útlend- ingum að smakka og sjá furðusvip- inn sem kemur á þá,“ segir hún glettin. „Við Íslendingar erum stolt af grænu baununum, mikið soðnum eins og þær eru, með smá sætu og smá salti sem gerir baunirnr ómót- stæðilegar í huga allra aldurshópa.“ Frá einfaldari tímum Grænu baunirnar eru ein elsta vara Ora en fyrirtækið var stofnað árið 1952. Segir Hjördís ekki vitað hvernig stóð á því að uppskriftin er eins og hún er. Ástæðan fyrir því að landsmenn tengja grænu baunirnar svona sterklega við jólin kann mögulega að vera sú að fyrstu ára- tugina eftir stofnun Ora hafi ekki verið um margt annað meðlæti að ræða en niðursoðnar baunir, á lítilli og fátækri eyju nyrst í Atlantshafi. Varð þannig til hefð á einfaldari tímum sem lifir enn með landanum þó svo að úti í búð megi núna finna, á öllum tímum árs, alls kyns kræs- ingar, grænmeti og ávexti frá öllum heimshornum. „Við sjáum það á sölutölunum að nánast hvert heimili hefur græn- ar Ora baunir á borðum í desember, og kaupir fólk baunirnar í miklu magni í mánuðinum svo að sé alveg tryggt að nóg sé af baunum. Maís- inn og rauðkálið selst vel, en grænu baunirnar bera af. Seljast grænu baunirnar vel allt árið en salan fjórfaldast yfir desembermánuð,“ segir Hjördis og bætir við að skemmtilegt sé frá að segja að Ís- lendingar búsettir erlendis geri oft þá kröfu til ættingja sem heim- sækja að hafa Ora grænar baunir meðferðis. Síld fyrir sælkerana Ora framleiðir fleiri matvæli sem tengjast jólunum. Er síldin frá Ora í uppáhaldi hjá mörgum og seg- ir Hjördís að matgæðingarnir bíði oft spenntir eftir jólasíldinni: „Í að- draganda jóla höfum við það fyrir sið að bæta tveimur tegundum af síld við úrvalið. Annars vegar er há- tíðarsíldin, sem er sæt og ljúffeng og gerð með sömu uppskrift ár hvert. Hins vegar er jóla-árgangs- síldin sem tekur breytingum ár hvert og er framleidd í takmörkuðu magni. Er uppskriftin þannig að hún á að höfða til breiðs hóps, og jafnvel þeirra sem borða almennt ekki síld.“ Eins hefur sú venja skapast hjá Ora að búa til dýrindis paté fyr- ir jólin. „Það er bara í nóvember að neytendur geta fundið hreindýra- paté, andapaté og sveitapaté Ora í verslunum en þessi vara er seld í snotrum krukkum og selst mjög vel, enda vönduð matvæli á verði sem kemur á óvart.“ Fiskbollur fyrir hagsýna Það er ekki bara jólamaturinn sem selst vel í desember. Margar af hversdagslegustu vörum Ora rjúka líka út vikurnar fyrir jól. Segir Hjördís þennan tíma árs vera góðan sölutíma fyrir kjötbollur og fiski- bollur í dós. Heimilismatur – til- búnu réttirnir sem Ora hóf að fram- leiða fyrir rösku ári, rennur líka úr hillum matvöruverslana. „Heim- ilismaturinn getur sparað fólki tíma í jólaösinni enda handhægur réttur sem kallar ekki á langa viðveru yfir pottunum. Vinsældir kjöt- og fisk- bollanna held ég að megi að hluta skýra með því að margir sjá fram á mikil útgjöld í desember og grípa eins og eina dós af fiskbúðingi eða -bollum til að spara í matarútgjöld- unum enda er þar komin í einni pakkningu máltíð sem ætti að duga fyrir tvo fullorðna og tvö börn.“ Engin jól ef grænu baunirnar vantar  Grænu baunirnar frá Ora eru ólíkar nokkru því sem finna má úti í heimi.  Þetta séríslenska með- læti er fyrir löngu orðið ómissandi hluti af veislu- mat jólanna. Stafli „Við sjáum það á sölutölunum að nánast hvert heimili hefur grænar Ora baunir á borðum í desember,“ segir Hjördís Ósk Óskarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.