Morgunblaðið - 10.03.2016, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.03.2016, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARS 2016 www.versdagsins.is Þeir finna mig sem leita mín. Viltu vinna Farðu á fleygiferð niður brekkurnar á Gifflar bretti Fylltu út þátttökuseðil í næstu verslun Pågen Gifflar sleðabretti? 1 5 2 4 9 6 3 7 8 7 8 4 3 2 1 6 9 5 9 3 6 5 8 7 2 1 4 8 4 7 2 5 9 1 3 6 3 9 1 8 6 4 5 2 7 6 2 5 1 7 3 8 4 9 4 6 3 7 1 8 9 5 2 2 7 8 9 3 5 4 6 1 5 1 9 6 4 2 7 8 3 9 5 6 1 3 2 4 8 7 8 4 2 7 5 6 9 3 1 3 1 7 8 4 9 6 2 5 6 2 8 9 1 4 7 5 3 4 3 1 6 7 5 8 9 2 7 9 5 3 2 8 1 6 4 5 8 4 2 9 1 3 7 6 1 6 3 5 8 7 2 4 9 2 7 9 4 6 3 5 1 8 9 5 7 1 3 6 2 4 8 4 6 2 5 9 8 3 7 1 3 1 8 4 7 2 9 5 6 7 9 1 3 5 4 8 6 2 2 3 6 8 1 7 4 9 5 8 4 5 6 2 9 7 1 3 6 7 3 2 4 5 1 8 9 5 2 9 7 8 1 6 3 4 1 8 4 9 6 3 5 2 7 Lausn sudoku A guilty pleasure er e-ð sem manni þykir gott en nýtur með slæmri samvisku af því – til dæmis – að maður hefur ekki gott af því, það er bannað eða þykir óviðeigandi. Hin íburðarmikla sletta „að guilt- pleasure-a“ e-ð þýðir þá að njóta e-s, láta e-ð eftir sér eða leyfa sér e-ð – með samviskubiti. Málið 10. mars 1934 Dregið var í fyrsta sinn í Happdrætti Háskóla Íslands. Drátturinn fór fram í Iðnó og var salurinn þéttskipaður fólki. Hæsti vinningurinn, 10 þúsund krónur, kom á miða nr. 15857. 10. mars 1950 „Síðasti bærinn í dalnum“, kvikmynd Óskars Gíslasonar ljósmyndara eftir sögu Lofts Guðmundssonar blaða- manns, var frumsýnd. Vísir sagði að kvikmyndin hefði verið skemmtileg og Tíminn að litir hennar hefðu verið fallegir. Um 25 þúsund manns sáu myndina á fyrstu tveimur vikunum. 10. mars 1997 Þorsteinn frá Grindavík fékk net í skrúfuna við Krýsuvík- urberg. Þyrlan TF-LÍF bjargaði tíu manna áhöfn skipsins áður en það rak upp í klettana og eyðilagðist. Þetta var þriðja stóra björg- un þyrlunnar á sex dögum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Sigurður Bogi Þetta gerðist … 2 4 9 6 7 8 3 5 2 4 7 2 6 9 8 6 7 4 3 2 9 3 5 2 7 9 5 2 4 7 5 6 1 4 6 2 1 4 1 8 9 7 2 8 1 1 6 7 4 7 5 7 6 2 4 6 9 8 1 8 4 7 5 4 1 5 2 7 7 4 9 1 6 1 9 2 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl R T H Z S J P Y O O V B F J V H M W O L Ö T M A S M Í Ð I N X I V V U J M C J Z S E H T R Z N E Ð I I G N H U E N E H H X I U V W S N Ð S L N P P P E E B H C K Æ M K N A R Z Í E D V P K X J P K N V I U N H M C M P L N J K Z E U L O P D Ð Y L M R U S I U J D E L E P T Ý I J Z U S N V S E M E O N G Y A R A N I D T U H E R D G R W R R H U G B D K L D A V L A S N V I M A R N B P L A L E L A L A K F T S L M I N H A E T A I Ð N I E K G X L O G I H D R J F G L I K E M O W I F G M L A M G O R X D R F D X L Y O Y Z N T L D H A A L A F C X B F V B Z V S Á F E N G I S B A N N R Y Z O E F X V I K Í R R A R T E V X C S T E Z K D L D U M H V E R F S T A Arftaki Byggingaiðnaði Efstadal Flokksdeild Friðlaus Glímuvelli Hlutdeild Samtöl Smíðin Spennum Umhverfst Vetrarríki Vinnudýr Viðskiptahalli Vænlegri Áfengisbann 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilviljunar- aðferðar, 8 mannsnafn, 9 telja úr, 10 kraftur, 11 ósar, 13 veðurfarið, 15 skoðunar, 18 sjá eftir, 21 op á ís, 22 japla á, 23 svipað, 24 grautarhaus. Lóðrétt | 2 atburður, 3 kosta mikið, 4 heil- næmt, 5 fumið, 6 mynni, 7 forboð, 12 blóm, 14 vætla, 15 kvísl, 16 voru á hreyfingu, 17 slark, 18 listamaður, 19 fatnaður, 20 mjög. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 horsk, 4 næpan, 7 arkar, 8 síðar, 9 tík, 11 næði, 13 áðan, 14 notar, 15 jafn, 17 assa, 20 far, 22 tangi, 23 jakar, 24 reiða, 25 losar. Lóðrétt: 1 hrafn, 2 ríkið, 3 kært, 4 nísk, 5 peðið, 6 nýrun, 10 ístra, 12 inn, 13 ára, 15 játar, 16 fenni, 18 sekks, 19 aurar, 20 fima, 21 rjól. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 a6 5. b3 Bg4 6. Be2 e6 7. Bb2 Rbd7 8. h3 Bh5 9. g4 Bg6 10. Rh4 b5 11. Rxg6 hxg6 12. Dc2 Bd6 13. g5 Rh5 14. h4 De7 15. a4 bxc4 16. bxc4 0-0 17. a5 Hab8 18. Ra4 e5 19. c5 Rxc5 20. Rxc5 Bxc5 21. Bxa6 f5 22. Be2 e4 23. Dc3 f4 24. De5 Df7 25. Hf1 Hfe8 26. Dc3 Bb4 27. Dc2 f3 28. Bd1 Rf4 29. exf4 e3 30. fxe3 Dxf4 31. Bxf3 Hxe3+ 32. Kd1 Hxf3 33. He1 Hf1 34. Dd3 Hxe1+ 35. Kxe1 Dg4 36. Dd4 He8+ 37. Kf1 Df3+ 38. Kg1 Staðan kom upp á heimsbikarmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í Te- heran í Íran. Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2.496) hafði svart gegn georgíska alþjóðlega meist- aranum Nino Batsiashvili (2.485). 38. … Bc5! 39. Dxc5 He2 og hvítur gafst upp enda óverjandi mát. Fjórða umferð GAMMA-Reykjavíkurskákmóts- ins fer fram í dag í Hörpu, sjá nánar skak.is. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ungur og efnilegur. S-Allir Norður ♠83 ♥964 ♦ÁK94 ♣G764 Vestur Austur ♠D10962 ♠Á74 ♥K ♥8752 ♦752 ♦1063 ♣Á932 ♣K85 Suður ♠KG5 ♥ÁDG103 ♦DG8 ♣D10 Suður spilar 4♥. Simon Cope er 32 ára Lundúnabúi – einn af örfáum ungum mönnum nú til dags sem eru staðfastlega ákveðnir í að sólunda lífi sínu við spilaborðið. Zia kippti honum inn í lið sitt í minningar- mótinu um Richard Lederer. Sveitinni gekk illa en Cope stóð sig vel í þessu spili í viðureign við ensku öldungana. Cope var í suður og vakti á 1♥. Vest- ur sagði 1♠, norður 2♥ og austur 2♠. Nú þreifaði Cope fyrir sér með 2G, fékk 3♦ frá makker og sagði þá 4♥. Spaði út upp á ás og meiri spaði. Andy Robson var í sömu stöðu í öðr- um leik eftir keimlíkar sagnir. Robson drap á ♠K, trompaði ♠G og rúllaði ♥9 yfir á blankan kónginn. Nú klikkaði vest- ur illa, spilaði tígli, þannig að spilið vannst. En Cope vann spilið hjálparlaust með því að leggja niður ♥Á og veiða kónginn! Af hverju? Af því vestur spilaði EKKI út laufi í byrjun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.