Morgunblaðið - 10.03.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.03.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARS 2016 Á vef Útflutningsmiðstöðvar ís- lenskrar tónlistar, ÚTÓN, má nú finna úttekt um stöðu tónlistargeir- ans á heimsvísu og segir þar að tón- listarmarkaðurinn minnki enn. Vís- að er í samantektir IFPI og fleiri stofnana sem safna saman tölum um tónlistargeirann á heimsvísu. Tónlistarmarkaðurinn á heimsvísu sé enn að minnka líkt og hafi verið þróunin síðastliðin ár og þann sam- drátt megi að öllu leyti skýra með minnkandi geisladiskasölu. Í raun sé mikil gróska á öllum öðrum svið- um, m.a. stafrænni sölu og lifandi flutningi á tónlist. „Þess má geta að stafræn sala og streymi er sett í sama flokk, en stafræn sala (kaup á stafrænum lögum) er að mestu leyti að minnka og er streymi að taka við sem aðalneysluvenja tónlistarunn- enda,“ segir m.a. í úttektinni. Einn- ig kemur fram að íslensk tónlist hafi náð mestri athygli að flestu leyti innan Bandaríkjanna, Þýska- lands og Bretlands. Úttektina má finna á slóðinni www.uton.is/ frodleikur/miklar-breytingar-a- tonlistarmorkudum. Tónlistarmarkaður minnkar enn Morgunblaðið/Golli Vinsæl Íslenska hljómsveitin Of Monst- ers and Men hefur notið mikilla vin- sælda erlendis, m.a. í Bandaríkjunum. Sýningin Úr viðjum víðis verður opnuð í Sjóminjasafninu í Reykja- vík í dag kl. 17. Verkefnið Úr viðj- um víðis var unnið af þriðja árs nemum í vöruhönnun í Listahá- skóla Íslands í áfanganum „Stefnu- mót hönnuða við skógræktar- bændur“ í samstarfi við Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur, að því er fram kemur. Áhersla hafi verið lögð á að umbreyta víðinum á margvíslegan máta og búa til fjöl- breytt hráefni með ólíka eiginleika. Engu hafi verið bætt við nema vatni og hita. Verkið unnu Birta Rós Brynjólfsdóttir, Björn Steinar Blumenstein, Emilía Sigurðar- dóttir, Johanna Seelemann, Kristín Sigurðardóttir, Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack og Védís Páls- dóttir. Úr viðjum víðis í Sjóminjasafninu Ljósmynd/Johanna Seelemann Módel Kynningarmynd fyrir sýn- inguna sem opnuð verður í dag. The Brothers Grimsby 16 Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi sem hefur allt sem maður frá Grimsby gæti óskað sér. Metacritic 46/100 IMDb6,8/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 15.30, 16.00, 17.30, 18.00, 19.30, 20.00, 21.30, 22.00 Háskólabíó 18.30, 20.00, 20.30, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Króksbíó Sauðárkróki 20.00 Room 12 Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar. Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.20 Fyrir framan annað fólk 12 Húbert er hlédrægur auglýs- ingateiknari og ekki sérlega laginn við hitt kynið. Morgunblaðið bbbnn Laugarásbíó 18.00, 20.00 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.10, 22.20, 22.40 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Danish Girl 12 Listamaðurinn Lili Elbe var ein fyrsta manneskjan í sög- unni til að undirgangast kyn- færaaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. Metacritic 66/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40 Háskólabíó 17.30 The Revenant 16 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 20.30 Triple 9 16 Hópur glæpamanna og spilltra lögregluþjón hyggst fremja bankarán. Metacritic 52/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 Zoolander 2 12 Alríkislögreglukona biður Derek og Hansel að aðstoða sig í leit að morðingja. Morgunblaðið bmnnn Metacritic 34/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Hail, Caesar! Eddie Mannix rannsakar dularfullt hvarf leikara við gerð myndar. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDb 7,0/10 Háskólabíó 20.10 How to Be Single 12 Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Star Wars: The Force Awakens 12 Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Dirty Grandpa 12 Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 The Big Short Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 22.30 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Smárabíó 15.30, 15.30, 15.30, 17.40, 17.40, 17.40 Nonni Norðursins IMDb 3,4/10 Smárabíó 15.30 The Look of Silence Sjóntækjafræðingurinn Adi ákveður að gera upp fortíð- ina við málaliðana sem myrtu bróður hans í hreins- ununum. Metacritic 92/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 17.45 Spotlight Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 20.00 Anomalisa 12 Brúðumynd um rithöfund í tilvistarkreppu sem reynir að gera allt til þess að bæta líf sitt. Bíó Paradís 22.30 Concussion . Bönnuð yngri en níu ára. Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.30 Carol 12 Metacritic 95/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 17.30 Hrútar Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 22.30 Youth 12 Bíó Paradís 20.00 Son of Saul 16 Bíó Paradís 17.45 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wilson veikist og ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju með lækningamátt, sem leitar uppi manninn sem drap hann næstum. Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.30, 20.10, 22.20, 22.40 Háskólabíó 22.10, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Deadpool 16 Kvikmyndir bíóhúsanna Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónust- unni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bretlands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu. Metacritic 33/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavik 20.00, 22.20 London Has Fallen 16 Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í útsmogið samsæri. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.40 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Zootropolis Hver sem er getur þvegið og skammtað þvottaefni. Aðeins einn gerir það fullkomlega. Upplifðu sjálfvirka sápuskömmtun með innbyggðu þvottaefni. Í Miele W1 með TwinDos tækni. *Eirvík mun gefa þér fríar ársbirgðir af UltraPhase 1 og 2 þvottaefni, ef þú kaupir Miele W1 með TwinDos tækni á tímabilinu 7. mars 2016 til 7. mars 2017. Ársnotkun er miðuð við 250 þvotta á ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.