Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 46

Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 46
| AtvinnA | 14. janúar 2017 LAUGARDAGUR10 Spennandi störf hjá VIRK Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélagslegum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnumarkaði. VIRK er metnaðarfullur vinnustaður þar sem lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda og sterka liðsheild. VIRK kappkostar að skapa jákvæða menningu með traustu fagfólki. Gildi VIRK eru fagmennska, virðing og metnaður og er starfsfólk hvatt til að hafa gildin að leiðarljósi í störfum sínum. Nánari upplýsingar um VIRK er að finna á heimasíðunni virk.is Upplýsingar veita: Leifur Geir Hafsteinsson, leifurgeir@hagvangur.is Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar n.k. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og einnar blaðsíðu kynningarbréf þar sem á kerfisbundinn hátt er gerð grein fyrir því hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins. ATVINNULÍFSTENGILL VIRK Starfsendurhæfingarsjóður óskar eftir að ráða fjölhæfan og metnaðarfullan einstakling í starf atvinnulífstengils. Megináherslur í verkefnum atvinnulífstengils er að efla tenginu milli starfsendurhæfingar og atvinnulífs og auðvelda þannig endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys. Helstu verkefni • Ráðgjöf vegna einstaklinga í þjónustu sem snúa að sálfélagslegum þáttum • Mynda samband við og heimsækja fyrirtæki og stofnanir í þeim tilgangi að finna viðeigandi störf fyrir einstaklinga í starfsendurhæfingu • Veita einstaklingum sem eru í starfsendurhæfingu ráðgjöf og aðstoð við atvinnuleit • Samstarf við þverfagleg teymi, m.a. með þátttöku í fundum og öflun og miðlun upplýsinga • Framfylgja verkferlum, annast skráningu og skýrslugerð • Veita fyrirtækjum sem ráða til sín einstaklinga í starfsendurhæfingu stuðning og samtvinna þannig starfendurhæfingarferilinn við atvinnuþátttökuna Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Metnaður, frumkvæði og fagmennska • Hagnýt starfsreynsla og mjög góð þekking á vinnumarkaði • Ástríða fyrir því að starfa úti í samfélaginu og vera á ferðinni • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund • Félagslyndi, frumkvæði og jákvætt viðmót • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Gott vald á íslensku og ensku ásamt góðri tölvukunnáttu A T A R N A RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K _ N Ý. p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -4 C 3 4 1 B F 2 -4 A F 8 1 B F 2 -4 9 B C 1 B F 2 -4 8 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.