Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 66
| AtvinnA | 14. janúar 2017 LAUGARDAGUR30
kopavogur.is
ÚTBOÐ
ENDURSKOÐUN
Hreinsun gatna og gönguleiða
í Kópavogi 2017 – 2020
Útboð I
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í hreinsun gatna og
gönguleiða í Kópavogi 2017 – 2020, útboð I.
Í verkinu felst sópun á öllum götum og gönguleiðum í
Kópavogi ásamt sópun stofnanalóða. Einnig er um að
ræða þvott á ákveðnum götum og stofnanalóðum.
Helstu magntölur eru:
Heildarlengd gatna 70 km
Heildarlengd gönguleiða 80 km
Stofnanalóðir 103.500 m2
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000- í þjónustuveri
Kópavogs, Fannborg 2, l hæð, frá og með þriðjudeginum
17. janúar nk.
Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 21.
febrúar 2017 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í
viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta.
Hreinsun gatna og gönguleiða
í Kópavogi 2017 – 2020
Útboð II
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í hreinsun gatna og
gönguleiða í Kópavogi 2017 – 2020, útboð II.
Í verkinu felst sópun á öllum götum og gönguleiðum í
Kópavogi ásamt sópun stofnanalóða. Einnig er um að
ræða þvott á ákveðnum götum og stofnanalóðum.
Helstu magntölur eru:
Heildarlengd gatna 52 km
Heildarlengd gönguleiða 55 km
Stofnanalóðir 65.000 m2
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000- í þjónustuveri
Kópavogs, Fannborg 2, l hæð, frá og með þriðjudeginum
17. janúar nk.
Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 21.
febrúar 2017 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í
viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta.
Innkaupadeild
Ný útboð/verkefni í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Hlíðarendi, jarðvinna 4. áfangi,
útboð nr. 13841.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er
að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika.
Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla-
banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi.
Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt
starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam-
skiptum.
Helstu verkefni:
• Almennar rannsóknir, einkum á sviði peninga- og
þjóðhagfræði.
• Þátttaka í gerð verðbólgu- og þjóðhagsspáa
bankans.
• Vinna í tengslum við greiningu og skrif í Peninga-
mál.
• Fylgjast með framvindu efnahagsmála, greina gögn
og skrifa um niðurstöður.
• Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðasviðum
Seðlabankans.
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 30. janúar
2017. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans.
Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórarinn G. Pétursson, framkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs
og aðalhagfræðingur bankans, netfang: thgp@cb.is, s: 569-9600 og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, starfsmannastjóri,
netfang igr@cb.is, s: 569-9600.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða hagfræðing til starfa á hagfræði- og peningastefnusviði bankans. Um er að
ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Hagfræði- og peningastefnusvið annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóð-
hags- og verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Hagfræði- og peningastefnusvið hefur
m.a. umsjón með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamál og enskri útgáfu þess Monetary Bulletin.
Hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands
Menntunar- og hæfniskröfur:
• A.m.k. meistarapróf í hagfræði.
• Gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku og
ensku.
• Góð hæfni í að setja fram fræðileg efni á skýran
hátt.
• Nákvæmni í vinnubrögðum og góðir skipulagshæfi-
leikar.
• Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar.
Vörustjóri á
heildsölumarkaði
Hefur þú brennandi áhuga á tækni og mikla
samskiptahæfileika? Þá gæti starf vörustjóra á
heildsölumarkaði hjá Vodafone verið þitt tækifæri.
Starfssvið:
– Samningar og samskipti við stærstu heildsöluaðila
Vodafone heima og erlendis
– Sala fjarskiptatenginga og uppgjör
– Eftirfylgni verkefna
– Innleiðing á nýrri þjónustu með vöru- og verklýsingu
– Ráðgjöf á sérlausnum fyrir sölusvið
Umsóknarfrestur er til og með
24. janúar nk. Nánari upplýsingar
er að finna á vodafone.is/storf
Húsasmíði
Húsasmíði óskar eftir að ráða vana smiði eða reynslumikla
byggingarverkamenn til starfa. Mikil vinna framundan.
Íslensku- eða enskukunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar í netpósti sigvilli@simnet.is
Trésmiðir
óskast
1
4
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
F
2
-5
B
0
4
1
B
F
2
-5
9
C
8
1
B
F
2
-5
8
8
C
1
B
F
2
-5
7
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K