Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 66
| AtvinnA | 14. janúar 2017 LAUGARDAGUR30 kopavogur.is ÚTBOÐ ENDURSKOÐUN Hreinsun gatna og gönguleiða í Kópavogi 2017 – 2020 Útboð I Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í hreinsun gatna og gönguleiða í Kópavogi 2017 – 2020, útboð I. Í verkinu felst sópun á öllum götum og gönguleiðum í Kópavogi ásamt sópun stofnanalóða. Einnig er um að ræða þvott á ákveðnum götum og stofnanalóðum. Helstu magntölur eru: Heildarlengd gatna 70 km Heildarlengd gönguleiða 80 km Stofnanalóðir 103.500 m2 Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000- í þjónustuveri Kópavogs, Fannborg 2, l hæð, frá og með þriðjudeginum 17. janúar nk. Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 21. febrúar 2017 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta. Hreinsun gatna og gönguleiða í Kópavogi 2017 – 2020 Útboð II Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í hreinsun gatna og gönguleiða í Kópavogi 2017 – 2020, útboð II. Í verkinu felst sópun á öllum götum og gönguleiðum í Kópavogi ásamt sópun stofnanalóða. Einnig er um að ræða þvott á ákveðnum götum og stofnanalóðum. Helstu magntölur eru: Heildarlengd gatna 52 km Heildarlengd gönguleiða 55 km Stofnanalóðir 65.000 m2 Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000- í þjónustuveri Kópavogs, Fannborg 2, l hæð, frá og með þriðjudeginum 17. janúar nk. Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 21. febrúar 2017 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta. Innkaupadeild Ný útboð/verkefni í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hlíðarendi, jarðvinna 4. áfangi, útboð nr. 13841. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika. Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla- banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam- skiptum. Helstu verkefni: • Almennar rannsóknir, einkum á sviði peninga- og þjóðhagfræði. • Þátttaka í gerð verðbólgu- og þjóðhagsspáa bankans. • Vinna í tengslum við greiningu og skrif í Peninga- mál. • Fylgjast með framvindu efnahagsmála, greina gögn og skrifa um niðurstöður. • Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðasviðum Seðlabankans. Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2017. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórarinn G. Pétursson, framkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og aðalhagfræðingur bankans, netfang: thgp@cb.is, s: 569-9600 og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, starfsmannastjóri, netfang igr@cb.is, s: 569-9600. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða hagfræðing til starfa á hagfræði- og peningastefnusviði bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Hagfræði- og peningastefnusvið annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóð- hags- og verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Hagfræði- og peningastefnusvið hefur m.a. umsjón með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamál og enskri útgáfu þess Monetary Bulletin. Hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands Menntunar- og hæfniskröfur: • A.m.k. meistarapróf í hagfræði. • Gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku og ensku. • Góð hæfni í að setja fram fræðileg efni á skýran hátt. • Nákvæmni í vinnubrögðum og góðir skipulagshæfi- leikar. • Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar. Vörustjóri á heildsölumarkaði Hefur þú brennandi áhuga á tækni og mikla samskiptahæfileika? Þá gæti starf vörustjóra á heildsölumarkaði hjá Vodafone verið þitt tækifæri. Starfssvið: – Samningar og samskipti við stærstu heildsöluaðila Vodafone heima og erlendis – Sala fjarskiptatenginga og uppgjör – Eftirfylgni verkefna – Innleiðing á nýrri þjónustu með vöru- og verklýsingu – Ráðgjöf á sérlausnum fyrir sölusvið Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar nk. Nánari upplýsingar er að finna á vodafone.is/storf Húsasmíði Húsasmíði óskar eftir að ráða vana smiði eða reynslumikla byggingarverkamenn til starfa. Mikil vinna framundan. Íslensku- eða enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar í netpósti sigvilli@simnet.is Trésmiðir óskast 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 2 -5 B 0 4 1 B F 2 -5 9 C 8 1 B F 2 -5 8 8 C 1 B F 2 -5 7 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.