Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 8
Náttúrufræðingurinn 8 7. mynd. Jarðfræðikort Horst Noll7 frá árinu 1967 af sprengigígum við Hvannstóð. Hvannstóð er um 3 km vestur af Leirhnjúk. Leirhnjúkshraun runnu í Mývatnseldum 1724–1729 og eru einnig kölluð Mývatnseldahraun. Í nóvember 1981 rann hraun- straumur yfir miðhluta Hvannstóðs í Kröflueldum.7 móti okkur í skafli við Hvann stóðið (18. mynd). Nú lék birtan við okkur og fórum við vítt um svæðið. Okkur hefði sjálfsagt þótt mikið til syðri borganna koma, ef við hefðum ekki skoðað þær nyrðri á undan (5. og 14. mynd). Voru syðstu borgirnar í nyrðri skálinni, sérstaklega mikil feng legar og príluðum við upp í „kastalann“ þar sem þrjár súlur stóðu á stöpli og mættust í hvelfingu (2. og 17. mynd). Seinna sá ég tvær myndir af hraungerðum, sem við höfðum líka tekið myndir af, hjá Ólafi Jónssyni í bókinni Ódáðahraun. Ólafur gerir að því skóna að í Hvannstóðinu hafi verið mýrlendi eða jafnvel tjörn.5 En áþekkar myndanir eru taldar hafa orðið til við samspil glóandi hrauns og vatns. Borgirnar eru þar sem ætla má að tjarnirnar hafi verið dýpstar. Horst Noll7 athugaði sprengi- gígi víða um heim með hliðsjón af göml um gígum, kerjum á Eifelsvæð- inu í Þýskalandi. Hann rannsakaði og skrifaði um Hvannstóðsgígina og kallaði þá: „Gígina vestan við Leirhnjúkssléttuna“. Sagði hann þá á 330 m sprungu með NNA læga stefnu og á sprungunni norðan stóru gígskálanna væru sjö smágígir en 13 sunnan megin. Kristján Sæm- undsson telur sprunguna lengri eða 700–800 m3. Noll taldi Hvann- stóðsgígina vera tvo samliggjandi sprengigíga, sem gengju inn í hvorn annan. Syðri og stærri skálin væri sporöskjulaga og stærsti lengdar- ásinn 530 m en sá minnsti 430 m, en minni skálin 250 m í þvermál. Hæðina upp á brún vestan megin taldi hann 25–40 m en mun lægri að austan eða 5–10 m (7. mynd). Í kerjunum á Eifelsvæðinu eru oft tjarnir eins og í Krók óttu vötnum og Víti. Hann nefnir það þó ekki, þegar hann lýsir því, að tvær hraunlænur hafi steypst niður í skálarnar, sem hann telur að hafi verið 25 og 15 m á dýpt, og fyllt þær með kynlegum hraunmyndunum. Önnur heimild telur dýptina 30–40 m. Það væri sjónarspil að sjá hraun renna niður í Víti, en það er um 30 m á dýpt og gígurinn 320 m í þver mál, en gjáveggirnir 50–100 m Akureyri Skjálfandi 6. mynd. Kröflueldahraun séð úr lofti. Minni myndin sýnir hvernig nýja hraunið hefur tekið V-laga beygjur áður en það rann niður í Hvannstóð. Ljósm./Photo: Google earth. Kröflueldahraun (svart) Grágrýti Leirhnjúkshraun Sprengigígar Misgengi Skýringar Mývatn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.