Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 22
Náttúrufræðingurinn
22
Þakkir
Norðurflugi er þakkað fyrir lipra þyrluflugþjónustu þann 24.8.2010.
Landmælingum Íslands er þakkað fyrir mælingar á flatarmáli Blávatns sem
gerðar voru út frá ferilskráningu á GPS-hnitum sem aflað var 24.8.2010.
Loftmyndum ehf. eru þökkuð endurgjaldslaus afnot af loftmyndum af
Okinu. Bestu þakkir eru færðar Lukasz Kaczmarek, Adam Mickiewicz
háskólanum í Poznan, Póllandi, fyrir tegundagreiningar á bessadýrum og
Nigel Marley, háskólanum í Plymouth, Englandi, fyrir afnot af myndum af
bessadýrum.
Heimildir
1. Freysteinn Sigurðsson 2004. Borgarfjarðarhérað milli Mýra og Hafnar-
fjalla. Árbók Ferðafélags Íslands 2004. 350 bls.
2. Helgi Björnsson 2009. Jöklar á Íslandi. Opna, Reykjavík. 479 bls.
3. Haraldur Sigurðsson 1954. Borgarfjarðarsýsla norðan Skarðsheiðar.
Árbók Ferðafélags Íslands 1954. 111 bls.
4. Bjarney Guðbjörnsdóttir 2010. Úr safni Landmælinga Íslands.
Tölvupóstur þ. 17.8.2010 með viðhengi, alls níu myndir: 23.9.1945
((AMS) 1233 2-1 51), 28.8.1956 (LÍ2 4294), 8.7.1960 (DMA 4997),
21.8.1975 (D 7594), 5.9.1978 (F 3628), 14.8.1985 (J 2550), 5.8.1987 (J
9773), 25.8.1989 (L 2625) og 11.8.1997 (N 8191).
5. Oddur Sigurðsson & Williams, R.S. Jr. 2008. Geographic names of
Iceland's glaciers: Historic and modern: U.S. Geological Survey Profes-
sional Paper 1746. 225 bls.
6. Trausti Jónsson 2013. Um hitafar á Íslandi og á norðurhveli frá
landnámi til 1800. http://www.vedur.is/loftslag/loftslag/landnam.
Heimsótt 7.2.2013.
7. Mann, M.E. & Jones, P.D. 2003. Global surface temperatures over the
past two millennia. Geophysical Research Letters 30. 1820–1823. DOI:
10.1029/2003GL017814.
8. Moberg, A., Sonechkin, D.M., Holmgren, K., Datsenko, N.M. & Karlén,
W. 2005. Highly variable Northern Hemisphere temperatures recon-
structed from low- and high-resolution proxy data. Nature 433. 613–617.
9. Oddur Sigurðsson 2004. Gláma. Að vera eða vera ekki - jökull.
Náttúrufræðingurinn 72. 47–61.
10. Þorleifur Einarsson 1994. Myndun og mótun lands: Jarðfræði. Mál og
menning, Reykjavík. 301 bls.
11. NIVA 2008. Anvendelse og prinsipp for analysemetodene. Informas-
jonsdokument til eksternt bruk. NIVA-dokument nr. Y 12. Norsk
institutt for vannforskning. Utgave nr. 9. Dato: 2008-10-09. 65 bls.
12. Hilmar J. Malmquist, Þórólfur Antonsson, Guðni Guðbergsson, Skúli
Skúlason & Sigurður S. Snorrason 2000. Biodiversity of macroinverte-
brates on rocky substrate in the surf zone of Icelandic lakes. Verhand-
lungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Ange-
wandte Limnologie 27. 121–127.
13. Nogrady, T. & Segers, H. (ritstj.) 2002. Rotifera. Guides to the identifi-
cation of the microinvertebrates of the continental waters of the world
18. Backhuys Publishers, Leiden. 264 bls.
14. Hákon Aðalsteinsson 1990. Flokkun stöðuvatna á Íslandi. Bls. 145–160
í: Vatnið og landið. Ritstj. Guttormur Sigbjarnarson. Orkustofnun,
Reykjavík.
15. Hilmar J. Malmquist, Karst-Riddoch, T.L. & Smol, J.P. 2010. Kísil-
þörungaflóra íslenskra stöðuvatna. Náttúrufræðingurinn 80. 41–57.
16. Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason,
Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2012. Vöktun á lífríki og
vatnsgæðum Þingvallavatns. Yfirlit yfir fimm fyrstu vöktunarárin
2007–2011 og samanburður við eldri gögn. Náttúrufræðistofa
Kópavogs. Fjölrit nr. 3-2012. 68 bls. (English summary).
17. Hákon Aðalsteinsson 1987. Veiðivötn. Náttúrufræðingurinn 57. 185–204.
18. Jón Ólafsson 1980. Temperature structure and water chemistry of the
Niðurlag
Vöktun Blávatns veitir fágætt
tækifæri til að fylgjast með frá
upphafi hvernig ungt og lítt snortið
vatnavistkerfi þróast í rás tímans
án beinna áhrifa af mannavöldum.
Vistkerfi af þessu tagi hafa mikið
vísindalegt gildi og ekki spillir fyrir
fagurt landslag umhverfis Blávatn
og Okið, kringlóttur gígurinn og
kyrrð í fjallasal. Mikilvægt er að
huga vel að verndun vatnsins og
koma í veg fyrir að því verði
raskað, t.a.m. af völdum framandi
lífvera. Næsti rannsóknarleiðangur
í Blávatn er fyrirhugaður í ágúst
2014 og verður forvitnilegt að rýna
í niðurstöður sem þá fást og bera
saman við niðurstöðurnar sem nú
liggja fyrir.
Summary
Lake Blávatn, W-Iceland – a new
ecosystem in the making
In the summer 2007, a new lake was dis-
covered in the summit crater on top of
the mountain Ok, a shield volcano in
west Iceland. Formation of the lake is
due to climate warming and consequent
melting of the remains of mountain gla-
cier Ok. Following the discovery, scien-
tists at the Natural History Museum of
Kópavogur have monitored the lake.
Here we present results obtained in the
first field trip to the lake in August 2010.
Lake Blávatn is situated at 1.114 m a.s.l.,
with an estimated area of 0.12 km2, mean
depth of 2.7 m and max. depth 4.5 m. As
ice still lies partly within the lake basin,
actual depth, size and volume of the lake
is uncertain. As expected, the lake was
cold (0.6–1.1°C), neutral (pH 6.7–7.2)
and ultra-oligotropic (Tot-P 7 µg/l,
Tot-N 58 µg/l, 0.20 SiO2 mg/l, TOC 0.33
mg/l). Diatomes, primarily Achnanthes
subatomoides and Aulacoseira islandica f.
curvata, were dominant organisms in
the pelagic habitat, whereas tardigrades,
i.e. Hypsibius convergens and Isohypsibius
sp., and the rotifer Gastropus minor (first
record in Iceland) were dominant or-
ganisms in fine-grained silt on the pro-
fundal, ice-bottom. No invertebrates
were found on rocky substrate in the lit-
toral zone. Fifteen species of organisms
were identified in the lake, many of
them renowned for cryptobiosis and
tolerance to extreme environmental
conditions. Monitoring of lake Blávatn
provides an exceptional opportunity to
study from the start the evolution of a
young, pristine freshwater ecosystem,
more or less without direct anthropo-
genic interference.