Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 38

Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 38
Náttúrufræðingurinn 38 25 mm per day for the ice beneath the debris. The debris moves with the ice and in 76 months from May 2007 to October 2013 it had moved some 551 m. Measurements indicate a faster speed of the glacier during the summer months (32 cm/day) compared with the rest of the year (17 cm/day). There are many types of rocks in the debris including boulders of altered pil- low lava. Layers of small and large gas pores have filled with zeolites and oth- er secondary miner als forming spectac- ular rings. The debris will undergo changes as it approaches a crevassed area. 21. mynd. Berghrun árið 2009 eða 2010. Gula línan á efri myndinni sýnir jaðar þess svæðis sem brotnaði. Sárið er einnig merkt inn á mynd á 9. mynd. Hér er mikið um lóðréttar sprungur. – Rockslide in 2009 or 2010. The yellow line in the upper image marks the area that broke loose. The scar is also marked on image 9. There are many open fissures in the rockface. Ljósm./Photo: Jón Viðar Sigurðsson. Þakkir Fjölmargir hafa tekið þátt í ferðum á jökulinn og aðstoðað við mælingar. Þeir fá þakkir fyrir samveruna og framlag sitt. Heimafólk í Öræfum og starfsmenn Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli fá þakkir fyrir aðstoð og hvatningu. Jack D. Ives fær þakkir fyrir lán á ljósmyndum til grein ingar- vinnu og þann áhuga sem hann hefur sýnt rannsókninni. Helgi Björnsson og Eyjólfur Magnús son fá þakkir fyrir afnot af óbirtum gögnum. Ingibjörg Jóns dóttir fær þakkir fyrir útvegun gervi tunglamynda og aðstoð við greiningu á þeim. Daði Björnsson fær þakkir fyrir aðstoð við öflun loftmynda. Gunnar B. Guðmunds son fær þakkir fyrir upplýsingar og greiningu á jarðskjálftagögnum. Sigurður Sveinn Jónsson fær þakkir fyrir röntgengreiningu á geisla steindum. Guðmundur Freyr Jóns son og Mats Wibe Lund fá þakkir fyrir aðgang að ljósmyndum sínum. Svavar M. Sigurjónsson fær þakkir fyrir útvegun gamalla ljósmynda, John Clague þakkir fyrir ljósmynd frá Alaska og Einar Elíasson á Selfossi þakkir fyrir ljósmyndaflug. Heimildir 1. Örlygur Steinn Sigurjónsson 2007. Stórkostlegasta berghlaup í ára- tugi – viðtal við Jón Viðar Sigurðsson. Morgunblaðið, 30. maí. 27. 2. Jibson, R.W., Harp, E.L., Schulz, W. & Keefer, D.K. 2006. Large rock avalanches triggered by the M 7.9 Denali Fault, Alaska, earthquake of 3 November 2002. Engineering Geology, 83. 144–160. 3. Oddur Sigurðsson & Williams Jr., R.S. 1991. Rockslides on the termi- nus of “Jökulsárgilsjökull,” southern Iceland. Geografiska Annaler, v. 73A, nos. 3–4. 129–140. 4. Guðmundur Kjartansson 1968. Steinsholtshlaupið 15. janúar 1967. Náttúrufræðingurinn 37. 120–169. 5. Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson, Decaulne, A., Roberts, M.J. & Esther Hlíðar Jensen 2011. Bergflóðið sem féll á Morsárjökul 20. mars 2007 – hverjar hafa afleiðingar þess orðið? Náttúrufræðingurinn 81 (3–4). 131–141. 6. Ives, J.D. 2007. Skaftafell í Öræfum. Íslands þúsund ár. Ormstunga, Reykjavík. 256 bls. 7. Sveinn Pálsson 1945. Jöklaritið. Bls. 423–552 í: Ferðabók Sveins Páls- sonar -dagbækur og ritgerðir 1791–1797. Snælandsútgáfan, Reykja vík. 8. Sigurður Þórarinsson 1952. Svigður á Morsárjökli. Jökull 2. 22–25. 9. Ives, J.D. & Cuchlaine, A.M. King 1954. Glaciological observations on Morsárjökull S.W. Vatnajökull: Part I: The Ogive Banding. Journal of Glaciology 16. 423–428. 10. Ives, J.D. & King, Cuchlaine, A.M. 1955. Glaciological Observations on Morsárjökull S.W. Vatnajökull: Part II: Regime of the Glacier, Pre- sent and Past. Journal of Glaciology 17. 477–482. 11. Jóhann Helgason 2007. Skaftafell berggrunnskort. Jarðfræðistofan Ekra. 12. Hewitt, K., Clague, J.J. & Orwin, J. 2008. Legacies of catastrophic rock slope failures in mountain landscapes. Earth Science Reviews 87. 1–38. 13. Shreve, R.L. 1968. The Blackhawk Landslide. Geological Society of America. Special Paper 108. 47. 14. Kent, P.E. 1966. The transport mechanisms of catastrophic rock falls. Journal of Geology 74. 79–83. 15. Campell, C.S., Cleary, P.W. & Hopkins, M. 1995. Large-scale landslide simulations: Global deformation, velocities and basal shearing. Jour- nal of Geophysical Research 100(B5). 8267–8283. 16. Hewitt, K., Clague, J.J. & Deline, P. 2011. Catastrophic rock slope failures and mountain glaciers. Bls. 113–126 í: Encyclopedia of snow, ice and glaciers (ritstj. Singh, V.P., Singh, P. & Haritashya, U.K.). Springer. um höfundinn Jón Viðar Sigurðsson (f. 1966) lauk B.S.-prófi í jarð- fræði frá Háskóla Íslands 1992. Jón starfaði á eðlis- fræði stofu Raunvísindastofnun ar Háskólans 1990– 1994. Hann er hráefnasérfræðingur hjá Elkem Ísland þar sem hann hefur starfað frá 1994. Ritstjóri árbókar Ferðafélags Íslands frá 2006. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Jón Viðar Sigurðsson Hrauntungu 2 IS-220 Hafnarfjörður nanoq@simnet.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.