Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 64
Náttúrufræðingurinn 64 Heimildir 1. Bjarni K. Kristjánsson & Jörundur Svavarsson 2007. Grunnvatnsmarflær á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 75. 115–122. 2. Kornobis, E., Snæbjörn Pálsson, Bjarni K. Kristjansson & Jörundur Svavarsson 2010. Molecular evidence of the survival of subterranean amphipods (Arthropoda) during Ice Age underneath glaciers in Iceland. Molecular Ecology 19. 2516–2530. 3. Kornobis, E., Snæbjörn Pálsson, Sidorov, D.A., Holsinger, J.R. & Bjarni K. Kristjánsson 2011. Molecular taxonomy and phylogenetic affinities of two ground water amphipods Crangonyx islandicus and Crymostygius thingvallensis, endemic to Iceland. Molecular Phylogenetics and Evolu- tion 58. 527–539. 4. Kornobis, E., Snæbjörn Pálsson & Jörundur Svavarsson 2012. Classifica- tion of Crangonyx islandicus (Amphipoda, Crangonyctidae) based on morphological characters and comparison with molecular phylogenies. Zootaxa 3233. 52–66. 5. Kornobis, E. & Snæbjörn Pálsson 2011. Discordance in variation of the ITS region and the mitochondrial COI gene in the subterranean amphipod Crangonyx islandicus. Journal of Molecular Evolution 73. 34-44. 6. Kornobis, E. & Snæbjörn Pálsson 2013. The ITS region of groundwater amphipods: length, secondary structure and phylogenetic information content in Crangonyctoids and Niphargids. Journal of Zoological Sys- tematics and Evolutionary Research 51. 19–28. um höfundinn Snæbjörn Pálsson lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1988, meistaragráðu við Vist- og þróunar fræði- deild New York háskóla í Stony Brook 1992 og doktorsgráðu í erfðafræði við Uppsalaháskóla 1999. Árin 2000–2001 vann Snæbjörn hjá tölfræðideild Íslenskr ar erfðagreiningar, síðan 2002 hefur hann stund að rannsóknir og kennt m.a. þróunarfræði við Háskóla Íslands, og er nú prófessor í stofnlíffræði. Rann sóknir Snæbjarnar eru einkum á sviði stofn- erfðafræði og hafa fjallað m.a. um aðgreiningu stofna, kyn blöndun og áhrif náttúrulegs vals á erfðabreyti leika. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Snæbjörn Pálsson Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík snaebj@hi.is lífi í grunnvatni og vegna þróunar sem hefur leitt til þess að eiginleikar hafa horfið og rýrnað vantar útlits- eiginleika sem nýtast við flokkun grunnvatns teg unda. Í mörgum til- vik um hafa aðferðir byggðar á DNA reynst gagnlegar til að greina áður hulinn breytileika og jafnvel ólíkar tegundir. Umræða Fundur grunnvatnsmarflóa í lind um í hraunum á Íslandi er vafa laust einn merkilegasti fundur í lífríki Íslands. Með rannsókn okkar höfum við staðfest á óyggjandi hátt að önn- ur tegundin, Crangonyx islandic us, hefur lifað af hér á Íslandi í milljónir ára, á tímabili þar sem Ísland var endurtekið þakið ís og því í grunn- vatni undir jökli. Það eru ekki þekkt sambærileg dæmi um jafn flóknar lífverur sem lifað hafa af við slík skilyrði. Jarðfræði lands- ins hefur að öllum líkindum tryggt lífverunum umhverfi í sprungum á fleka mörk um Evrópu og N-Amer- íku, fyllt um af vatni vegna jarðhita, þar sem þær gátu lifað af á kulda- skeið um ísaldar. Samanburður við skyld ar tegundir bendir til að for- ver ar tegundanna gætu hafa fylgt Íslandi frá landfleka N-Ameríku. Efniviðurinn bauð upp á frekari rannsóknir á erfðaefni tegundanna. Má þar nefna samanburð á ólíkum erfðamörkum og sameindaþróun þar sem áhrif af annars stigs bygg- ingu sameinda var skoðuð og gena- tvöfald anir innan genafjölskyldu koma við sögu.5,6 Ljóst er að grunn- vatnsmarflær á Íslandi eru verðugt viðfangsefni ýmissa frekari rann- sókna sem tengjast lífi í grunnvatni. Áhugavert væri að greina vistkerfi þessara tegunda, fæðu, erfðamengi og aðrar lífverur sem þar lifa. Summary Fleas under the glacier - oldest animals in Iceland The study reviews rescent studies on mo- lecular variation and phylo genetic com- parisons of the ground water amphipod species Crangonyx islandicus and Crymo- styg ius thing vall ensis, recently discov er ed in Ice land. Firstly, geographical variation within C. islandicus was studied with re- spect to sample location and height above sea level. The results show that the spe- cies has diverged within Iceland for the last five million years and thus survived the glacial periods of Ice age under- neath the glacier. Secondly, phylogenetic analyses based on molecular vari ati on supported earlier classification of the two species. C. thingvallensis, which con- fines a new family, is well differentiated from other families, and C. islandicus is most related to North American species. The phylo geny of the Crangonyctidae family needs however revision, as the Crangonyx genus is paraphyletic.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.