Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 72
Náttúrufræðingurinn
72
12. mynd. Staðsetningar þar sem lundum var safnað í æti í júní 2006 (opinn rauður hringur), ágúst 2006 (fylltur rauður hringur),
júlí 2007 (stjarna), júní 2008 (opinn þríhyrningur), júlí 2008 (fylltur þríhyrningur), júní 2009 (opinn blár tígull), ágúst 2009
(fylltur blár tígull), júní 2010 (opinn ferningur), ágúst 2010 (fylltur ferningur), júní 2011 (kross) og júlí 2012 (fylltur blár hringur).
Einnig eru sýnd til samanburðar fæðusvæði lunda (ljósgrá) eins og þau voru árin 1994 og 1995.7,8 Sýndar eru 100, 200 og 500 metra
dýptarlínur. – Locations where foraging puffins from the Vestmannaeyjar islands breeding colony were collected for stomach content.
The dates of sampling are shown as June 2006 (open red circle), August 2006 (closed red circle), July 2007 (asterix), June 2008 (open
triangle), July 2008 (closed triangle), June 2009 (open diamond), August 2009 (closed diamond), June 2010 (open square), August
2010 (closed square), June 2011 (a cross) and July 2012 (closed blue circle). Also shown (shade of grey) are foraging areas of breeding
puffins in the period 1994–1995.7,8 The 100 m, 200 m and 500 m depth contours are shown.
11. mynd. Fæða fullorðinna lunda
við Vestmannaeyjar skipt eftir
árum og tímabilum. Engin gögn
vísa til þess þegar engir fuglar
fundust í æti þrátt fyrir leit. Ofan
á súlunum kemur fram fjöldi
sýna. – Food of adult puffins from
the Vestmannaeyjar islands breed-
ing colony as found by stomach
content analysis. No data reflects
times when, despite searching at
sea, no foraging puffins were found
near the colony. Sample size shown
above the columns.